Fimm leyndarmál karlmanna 26. janúar 2005 00:01 1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stuð milli stríða Mest lesið Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun
1. Karlmenn eru hræddir við höfnun: Sálfræðingurinn Brenda Shoshanna segir flesta karlmenn hrædda við gagnrýni frá konum. Hún segir einnig að þeir séu hræddir um að ef þeir opni sig þá muni þær hlæja, yfirgefa þá og gera lítið úr þeim. Konur verði að gera sér grein fyrir að sjálfsmynd karlmanna sé yfirleitt afar brothætt. Shoshanna mælir með að konur leyfi mönnum sínum að tala út án þess að grípa fram í og án þess að mótmæla því sem þeir segja. Ekki segja: "Þetta er einfaldlega rangt hjá þér." Eða: "Ég er algjörlega ósammála." Karlmenn séu nefnilega svo uppteknir af því að passa inn í þá hugmynd sem konur hafa um þá að þeir þori ekki að tala frá hjartanu. Slakaðu á eftirvæntingunum og leyfðu honum að tala út. Þú gætir kynnst honum mun betur og virkilega notið þess að ræða við hann. Lestu meira um 5 leyndarmál karlmanna í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt Skoðun