Veisla á Grillinu alla helgina 16. febrúar 2005 00:01 „Gestakokkurinn okkar kemur frá París og er með Michelin stjörnu sem er hæsta stjörnugjöf sem hægt er að gefa svo við erum að fá kokk á mjög háu kaliberi," segir Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og yfirþjónn Grillsins. Grillið hefur tekið þátt í Food&Fun hátíðinni frá upphafi og Sævar Már segir hátíðina skemmtilega viðbót við veitingaflóruna á Íslandi. "Við erum að fá kokka hvaðanæva úr heiminum sem bjóða upp á fjögra rétta matseðil á verði sem allir geta sætt sig við. Til að gera þetta að enn meiri veislu eru allir veitingastaðirnir með sama góða verðið svo nú er bara að velja hvert maður vill fara," segir Sævar Már og bætir við að samkeppnin í bransanum detti niður í þessa daga. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
„Gestakokkurinn okkar kemur frá París og er með Michelin stjörnu sem er hæsta stjörnugjöf sem hægt er að gefa svo við erum að fá kokk á mjög háu kaliberi," segir Sævar Már Sveinsson veitingastjóri og yfirþjónn Grillsins. Grillið hefur tekið þátt í Food&Fun hátíðinni frá upphafi og Sævar Már segir hátíðina skemmtilega viðbót við veitingaflóruna á Íslandi. "Við erum að fá kokka hvaðanæva úr heiminum sem bjóða upp á fjögra rétta matseðil á verði sem allir geta sætt sig við. Til að gera þetta að enn meiri veislu eru allir veitingastaðirnir með sama góða verðið svo nú er bara að velja hvert maður vill fara," segir Sævar Már og bætir við að samkeppnin í bransanum detti niður í þessa daga. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira