Hörpudiskur að hætti Bergþórs 25. febrúar 2005 00:01 Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hörpudiskur að hætti Bergþórs 200 g hörpudiskurKarríolía: 2 msk. karrí 2 msk. vatn 1 dl ólífuolía Hrært saman og látið standa yfir nótt. Þá er olíunni fleytt ofan af og sigtað. Sjóðið 1dl puy-linsubaunir í léttsöltu vatni.Grænmeti: 1/2 gul paprika 1/2 rauð paprika 1 stilkur sellerí 1/4 sjalottlaukur 3 stilkar vorlaukur 1/4 púrrulaukur 2 hvítlauksgeirar Öllu blandað saman á pönnu og kraumað í nokkrar mínútur í olíu.Sósa: 1 dl kjötsoð 2 dl rjómi 1 tsk Nomu-krydd (fæst í Lavita) salt og pipar Öllu blandað saman, soðið í fimm mínútur og þykkt dálítið með maizena-mjöli. Hörpudiskurinn saltaður, pipraður og svissaður á heitri rifflaðri pönnu í tvær mínútur hvorum megin. Hörpudiski, karríolíu og linsubaunum blandað saman við grænmetið. Skreytt með graslauk.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira