Hljóðrænt brjálæði á Íslandi 3. mars 2005 00:01 Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár. Hún þykir ein af áhrifamestu óreiðurokkhljómsveitum sem völ er á í dag. Þetta er í annað sinn sem Converge leggur leið sína til landsins en hún lék á tónleikum í Iðnó í janúar á síðasta ári. Þrjár ungar íslenskar sveitir munu sjá um að verma lýðinn upp fyrir hið hljóðræna brjálæði sem Converge býður upp á. Það eru Myra, Fighting Shit og Drep. Þess má geta að platan You Fail Me, sem Converge gaf út á síðasta ári, var lofuð í hástert í Fréttablaðinu fyrr á þessu ári. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár. Hún þykir ein af áhrifamestu óreiðurokkhljómsveitum sem völ er á í dag. Þetta er í annað sinn sem Converge leggur leið sína til landsins en hún lék á tónleikum í Iðnó í janúar á síðasta ári. Þrjár ungar íslenskar sveitir munu sjá um að verma lýðinn upp fyrir hið hljóðræna brjálæði sem Converge býður upp á. Það eru Myra, Fighting Shit og Drep. Þess má geta að platan You Fail Me, sem Converge gaf út á síðasta ári, var lofuð í hástert í Fréttablaðinu fyrr á þessu ári.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira