Hollar og einfaldar pítsur 5. mars 2005 00:01 Pitsa pitsaRautt pestóMozzarella-osturSérrítómatarKlettasalatParmesanostur Setjið þrjár teskeiðar af rauðu pestói á pitsubotninn og dreifið vel úr því. Skerið niður 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið á pitsuna. Gott er að kaupa íslenskan mozzarella-ost í dósum, fljótandi í vatni. Skerið tólf sérrítómata til helminga og raðið þeim jafnt á pitsuna. Bakið pitsuna í tólf til fimmtán mínútur við 220°C hita. Dreifið síðan handfylli af klettasalati yfir bökuðu pitsuna og nóg af rifnum parmesanosti. 685 kaloríur, 40 grömm fita, 50 grömm kolvetni.Pitsa parmaSpínatTómat- og kryddsósaMozzarella-osturHráskinka (Parma skinka)EggSetjið 250 grömm af spínati á pönnu, bætið smá vatni við og hitið þangað til laufin fölna. Takið spínatið af pönnunni, síið vatnið frá og kælið spínatið aðeins. Setjið hálfa krukku af tómat- og kryddsósu á pitsubotninn. Einnig er hægt að nota venjulega pitsusósu. Skerið 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið jafnt yfir pitsuna. Bætið níutíu grömmum af hráskinku og spínati ofan á. Brjótið síðan eitt hrátt egg á miðja pitsuna og bakið í fimmtán mínútur við 200°C hita. 772 kaloríur, 40 grömm fita, 53 grömm kolvetni. Pítsur Uppskriftir Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Pitsa pitsaRautt pestóMozzarella-osturSérrítómatarKlettasalatParmesanostur Setjið þrjár teskeiðar af rauðu pestói á pitsubotninn og dreifið vel úr því. Skerið niður 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið á pitsuna. Gott er að kaupa íslenskan mozzarella-ost í dósum, fljótandi í vatni. Skerið tólf sérrítómata til helminga og raðið þeim jafnt á pitsuna. Bakið pitsuna í tólf til fimmtán mínútur við 220°C hita. Dreifið síðan handfylli af klettasalati yfir bökuðu pitsuna og nóg af rifnum parmesanosti. 685 kaloríur, 40 grömm fita, 50 grömm kolvetni.Pitsa parmaSpínatTómat- og kryddsósaMozzarella-osturHráskinka (Parma skinka)EggSetjið 250 grömm af spínati á pönnu, bætið smá vatni við og hitið þangað til laufin fölna. Takið spínatið af pönnunni, síið vatnið frá og kælið spínatið aðeins. Setjið hálfa krukku af tómat- og kryddsósu á pitsubotninn. Einnig er hægt að nota venjulega pitsusósu. Skerið 250 grömm af mozzarella-osti og dreifið jafnt yfir pitsuna. Bætið níutíu grömmum af hráskinku og spínati ofan á. Brjótið síðan eitt hrátt egg á miðja pitsuna og bakið í fimmtán mínútur við 200°C hita. 772 kaloríur, 40 grömm fita, 53 grömm kolvetni.
Pítsur Uppskriftir Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira