Nýtt hverfi í miðaldastíl 6. mars 2005 00:01 Nafnið Jakriborg er búið til úr fornöfnum bræðranna Jan og Krister Berggren sem byggðu hverfið eftir eigin höfði. Markmiðið var að brjóta upp ríkjandi hefðir í skipulagi og stíl og þeir ferðuðust víða um Evrópu til að safna að sér hugmyndum sem einnig blönduðust þeirra eigin draumum frá barnæsku um bæ í miðaldastíl. Þeir bræður hafa teiknað allt sjálfir, frá borgarmúrnum að baðherbergisinnréttingunum. Að innan eru húsin að mörgu leyti gamaldags líka. Íbúðirnar eru með meiri lofthæð en algengast er og hurðir eru með spjöldum og með messinghandföngum. Þótt ýmsir arkitektar láti sér fátt finnast um þessar framkvæmdir bræðranna þá vill fólk á öllum aldri búa þar og því hafa íbúðir fyllst í sama takti og hverfið byggist. Þar kemur til fjölbreytt úrval íbúða, lág leiga og góð staðsetning. Aðeins þriggja mínútna lestarferð er til Lundar, 11 mínútna til Malmö og 40 mínútna til Kaupmannahafnar. 350 íbúðir eru komnar í gagnið í Jakriborg og 1000 manns eru á biðlista eftir þeim sem eru í smíðum. Enn eru þar engar matvöruverslanir né stofnanir af nokkru tagi og ekki stendur til að setja þar upp skyndibitastað. Ein gjafavöruverslun í eldgömlum stíl, Fridas diverse, er þó í bænum og maddaman sem rekur hana býður upp á hressingu úti á torginu á sumrin. Á virkum dögum er fátt um manninn í Jakriborg enn sem komið er en um helgar laðar hverfið að sér ferðamenn, arkitekta, sveitarstjórnarmenn og skipulagsfræðinga sem koma langt að til að skoða það.Vanjas-torg heitir eftir móður bræðranna en hún lést stuttu eftir að þeir tóku til við að reisa Jakriborg. Stuttu áður hafði hún farið með þeim á byggingarstaðinn og boðist til að láta þá hafa fé til að þeir gætu látið drauma sína um staðinn rætast.Húsin standa þétt í Jakriborg og þegar dagurinn er stuttur nær sólin ekki að skína niður á stéttarnar. Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Nafnið Jakriborg er búið til úr fornöfnum bræðranna Jan og Krister Berggren sem byggðu hverfið eftir eigin höfði. Markmiðið var að brjóta upp ríkjandi hefðir í skipulagi og stíl og þeir ferðuðust víða um Evrópu til að safna að sér hugmyndum sem einnig blönduðust þeirra eigin draumum frá barnæsku um bæ í miðaldastíl. Þeir bræður hafa teiknað allt sjálfir, frá borgarmúrnum að baðherbergisinnréttingunum. Að innan eru húsin að mörgu leyti gamaldags líka. Íbúðirnar eru með meiri lofthæð en algengast er og hurðir eru með spjöldum og með messinghandföngum. Þótt ýmsir arkitektar láti sér fátt finnast um þessar framkvæmdir bræðranna þá vill fólk á öllum aldri búa þar og því hafa íbúðir fyllst í sama takti og hverfið byggist. Þar kemur til fjölbreytt úrval íbúða, lág leiga og góð staðsetning. Aðeins þriggja mínútna lestarferð er til Lundar, 11 mínútna til Malmö og 40 mínútna til Kaupmannahafnar. 350 íbúðir eru komnar í gagnið í Jakriborg og 1000 manns eru á biðlista eftir þeim sem eru í smíðum. Enn eru þar engar matvöruverslanir né stofnanir af nokkru tagi og ekki stendur til að setja þar upp skyndibitastað. Ein gjafavöruverslun í eldgömlum stíl, Fridas diverse, er þó í bænum og maddaman sem rekur hana býður upp á hressingu úti á torginu á sumrin. Á virkum dögum er fátt um manninn í Jakriborg enn sem komið er en um helgar laðar hverfið að sér ferðamenn, arkitekta, sveitarstjórnarmenn og skipulagsfræðinga sem koma langt að til að skoða það.Vanjas-torg heitir eftir móður bræðranna en hún lést stuttu eftir að þeir tóku til við að reisa Jakriborg. Stuttu áður hafði hún farið með þeim á byggingarstaðinn og boðist til að láta þá hafa fé til að þeir gætu látið drauma sína um staðinn rætast.Húsin standa þétt í Jakriborg og þegar dagurinn er stuttur nær sólin ekki að skína niður á stéttarnar.
Hús og heimili Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira