Aðalstrætið ber aldurinn vel 6. mars 2005 00:01 Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Bryggjuhúsið gamla markaði enda Aðalstrætisins og við það stóð borgarhliðið þar sem meðal annars var tekið á móti Kristjáni IX í heimsókn hans árið 1907 og var Aðalstrætið borðum skreytt af því tilefni. Bryggjuhúsið er nú orðið að Kaffi Reykjavík og er skreytt auglýsingaborðum ætluðum ferðamönnum, en Aðalstræti virðist taka þeim opnum örmum með hótelum, veitingastöðum og upplýsingamiðstöð. Aðalstrætið er elsta gata bæjarins en í lok 19. aldar voru göturnar moldarbornar og voru þar hvorki gangstéttar né götulýsingar. Ljósker voru sett upp um aldamótin og þótti mörgum það óþarfi þar sem talið var að kerin myndu aðeins lýsa veginn fyrir þjófa að nóttu. Strætið er vel upplýst í dag en síðustu árin hafa verið þar miklar framkvæmdir og moldarhrúgur staðið upp úr sprengdu malbikinu. Nú hins vegar er þessum framkvæmdum að ljúka og ásýnd götunnar allt önnur. Nýtt og glæsilegt hótel stendur við enda Aðalstrætis og ber sama gamla útlit og eldri húsin í götunni, sem flest eru upprunaleg. Virðing fyrir sögunni er ríkjandi og mun meðal annars veitingastaður nýja hótelsins heita Fjalakötturinn, í höfuðið á þeirri frægu byggingu sem áður stóð við Aðalstræti.Verslunin Geysir var lengi vel til húsa að Aðalstræti 2.Mynd/GVASkilti á ensku vísa ferðamönnum veginn, en rétt undan var borgarhliðið gamla.Mynd/GVAHúsið við Aðalstræti 10 er eitt af elstu húsum bæjarins. Árið 1765 brann húsið en húsið sem stendur þar nú var reist á grunni þess.Mynd/GVAFálkahúsið Hafnarstræti 1-3. Húsið var byggt á Bessastöðum árið 1750, en tólf árum seinna var það tekið niður og endursmíðað í Reykjavík.Mynd/GVAHótel Reykjavík Centrum er nýtt hótel sem risið hefur við Aðalstræti.Mynd/GVAFyrir miðju Aðalstræti standa nútímalegar byggingar, umvafðar gömlum húsum.Mynd/GVAVið Aðalstræti er nú að finna einhverja fallegustu götumynd í Reykjavík.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira