Barbapabbi beint frá Svíþjóð 31. mars 2005 00:01 Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Halldórssonar og Kristínu Stefánsdóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. "Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis," segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heilmikið af skemmtilegum hönnunarhlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. "Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vörur eins og barbapabbadót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barnavagnar, svo dæmi séu tekin," segir Hjörleifur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem komið er þá eru þessar vörur einungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125.Bumbo baby sitter. Margverðlaunaður barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði kostar 5.900 kr.Mynd/E.ÓlCandy collection ljós kostar 8.000 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabba fjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbadiskar kosta 800 kr.Mynd/E.ÓlHvítlaukskort. Rifjárn til að rífa niður hvítlauk kostar 400 kr.Mynd/E.ÓlUpphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Halldórssonar og Kristínu Stefánsdóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. "Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis," segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heilmikið af skemmtilegum hönnunarhlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. "Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vörur eins og barbapabbadót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barnavagnar, svo dæmi séu tekin," segir Hjörleifur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem komið er þá eru þessar vörur einungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125.Bumbo baby sitter. Margverðlaunaður barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði kostar 5.900 kr.Mynd/E.ÓlCandy collection ljós kostar 8.000 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabba fjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbadiskar kosta 800 kr.Mynd/E.ÓlHvítlaukskort. Rifjárn til að rífa niður hvítlauk kostar 400 kr.Mynd/E.ÓlUpphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira