Segir söluferli Símans gagnsætt 5. apríl 2005 00:01 Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Í auglýsingu um sölu Símans í fjölmiðlum í gær er tekið fram að við mat á tilboðum verði meðal annars horft til fjárhagslegs styrks, reynslu af rekstri fyrirtækja og framtíðarsýnar varðandi rekstur Símans. Í fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka í gær segir að við fyrstu sýn virðist svigrúm fyrir huglægt mat við val á tilboðsgjafa. Æskilegra sé að reglur sem gildi við mat á tilboðum séu gagnsæjar. Jón segir að þessar reglur verði gagnsæjar þegar einkavæðingarnefnd kynnir vægi þeirra þátta sem horft verði til. Upplýsingagjöf varðandi söluferlið verði regluleg eftir því sem efni standi til og málsmeðferðin málefnaleg. Í fréttum Íslandsbanka segir að hópur í kringum Burðarás, Landsbankann og eigendur Samsonar annars vegar og hópur í kringum Meið, Vís og KB banka hins vegar séu augljósir bjóðendur í Símann. Fleiri hópar muni væntanlega gera tilboð. Á hinn bóginn minnki þetta fyrirkomulag, að enginn megi eiga meira en 45 prósent, líklegast áhuga erlendra símafyrirtækja á að bjóða í Símann. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Í auglýsingu um sölu Símans í fjölmiðlum í gær er tekið fram að við mat á tilboðum verði meðal annars horft til fjárhagslegs styrks, reynslu af rekstri fyrirtækja og framtíðarsýnar varðandi rekstur Símans. Í fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka í gær segir að við fyrstu sýn virðist svigrúm fyrir huglægt mat við val á tilboðsgjafa. Æskilegra sé að reglur sem gildi við mat á tilboðum séu gagnsæjar. Jón segir að þessar reglur verði gagnsæjar þegar einkavæðingarnefnd kynnir vægi þeirra þátta sem horft verði til. Upplýsingagjöf varðandi söluferlið verði regluleg eftir því sem efni standi til og málsmeðferðin málefnaleg. Í fréttum Íslandsbanka segir að hópur í kringum Burðarás, Landsbankann og eigendur Samsonar annars vegar og hópur í kringum Meið, Vís og KB banka hins vegar séu augljósir bjóðendur í Símann. Fleiri hópar muni væntanlega gera tilboð. Á hinn bóginn minnki þetta fyrirkomulag, að enginn megi eiga meira en 45 prósent, líklegast áhuga erlendra símafyrirtækja á að bjóða í Símann.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira