Ubisoft hætta við Ghost Recon 2 12. apríl 2005 00:01 Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna við Ghost Recon 3 er núþegar hafin og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. Ákveðið var að stækka framleiðsluhópinn fyrir Ghost Recon 3 þar sem hann mun vera miklu betri en forveri sinn og einbeita öllum kröftum að honum. Leikurinn hefur komið út fyrir PS2 og er vinsæll hernaðarleikur úr smiðju Tom Clancy. Þetta er að sjálfsögðu vonbrigði fyrir þá sem fylgja þessari seríu eftir en spilarar þurfa ekki að örvænta því mun betri Ghost Recon 3 leikur er væntanlegur í haust fyrir PC.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira