Smá upplýsingar um Quake 4 18. apríl 2005 00:01 Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira