Mynd af nýju Xbox lekur út 25. apríl 2005 00:01 Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira