Sony PSP kemur út í haust 26. apríl 2005 00:01 Eftir gríðarlega velgengni PSP í Japan og Bandaríkjunum, mun PSP fara í sölu í Evrópu 1. september 2005, og verður tölvan gefin út í svokölluðum Value Pack. Pakkinn inniheldur fjölda aukahluta og afþreyingarefni, en þar á meðal er hulstur utan um vélina, 32MB Memory Stick Duo minniskort, rafhlöðupakki, heyrnatól með fjarstýringu, hleðslutæki, festing fyrir úlnlið og diskur sem inniheldur prufur af myndböndum, tónlist og leikjum. Eintak af Spider-Man 2 á UMD Video disk geta fyrstu eigendur PSP eignast frítt, með því að skrá sig í gegnum vefsvæðið www.yourpsp.com, sem að er vefsvæði Sony Computer í Evrópu fyrir PSP. PSP inniheldur 4.3 tommu, 16:9 widescreen TFT LCD sem getur birt alla liti (16.77 million liti) á 480 x 272 punkta, háupplausnar skjá. PSP inniheldur einnig innbyggða stereo hátalara, tengi fyrir heyrnatól og fjölda annarra tengja á borð við USB 2.0 og 802.11b Wireless LAN, þar sem notendur geta tengt sig við internetið og spilað á netinu í gegnum þráðlaust net. Allt að 16 PSP tölvur í sama nágrenni geta tengst hvorri annarri í gegnum svokallað Ad Hoc Mode, þar sem leikmenn geta keppt sín í milli þráðlaust. Þar að auki gerir þráðlausi möguleikinn notendum kleift að hlaða niður forritum og efni í gegnum netið Memory Stick Duo minniskortinu. PSP notar nýjan geymslumiðil sem nefnist Universal Media Disc (UMD). Þessi diskur er næsta kynslóð diska sem sjá um geymslu á gögnum og þú að hann sé aðeins 60mm í þvermál, þá getur UMD geymt allt að 1.8GB af gögnum – meira en þrisvar sinnum það sem venjulegur CD-ROM diskur getur innihaldið. UMD geta innihaldið geysilega fjölbreytta afþreyingu á borð við þrívíddarleiki, tónlist, kvikmyndir, myndbönd og aðrar gerðir afþreyingar. "PSP er byllting í hreyfanlegri afþreyingu, og gefur notendum það frelsi að spila þrívíddarleiki, horfa á kvikmyndir, hlusta á tónlist og tengja sig þráðlaust, hvar og hvenær sem þeir kjósa,“ segir David Reeves, Forstjóri SCEE. "Viðskiptavinir okkar í dag krefjast þess að geta nálgast afþreyinguna sína fyrir utan heimilið án þess að þurfa að minnka gæði hennar. Með meira en 100 PSP leiki í framleiðslu um allan heim, og möguleikan á að hlaða niður og hlusta á tónlist, og horfa á kvikmyndir í ótrúlegri skjáupplausn, veitir PSP notendum þennan afþreyingarkost, allt í einum pakka." Bakhlið PSPPSP pakkiGran Turismo pakki Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Eftir gríðarlega velgengni PSP í Japan og Bandaríkjunum, mun PSP fara í sölu í Evrópu 1. september 2005, og verður tölvan gefin út í svokölluðum Value Pack. Pakkinn inniheldur fjölda aukahluta og afþreyingarefni, en þar á meðal er hulstur utan um vélina, 32MB Memory Stick Duo minniskort, rafhlöðupakki, heyrnatól með fjarstýringu, hleðslutæki, festing fyrir úlnlið og diskur sem inniheldur prufur af myndböndum, tónlist og leikjum. Eintak af Spider-Man 2 á UMD Video disk geta fyrstu eigendur PSP eignast frítt, með því að skrá sig í gegnum vefsvæðið www.yourpsp.com, sem að er vefsvæði Sony Computer í Evrópu fyrir PSP. PSP inniheldur 4.3 tommu, 16:9 widescreen TFT LCD sem getur birt alla liti (16.77 million liti) á 480 x 272 punkta, háupplausnar skjá. PSP inniheldur einnig innbyggða stereo hátalara, tengi fyrir heyrnatól og fjölda annarra tengja á borð við USB 2.0 og 802.11b Wireless LAN, þar sem notendur geta tengt sig við internetið og spilað á netinu í gegnum þráðlaust net. Allt að 16 PSP tölvur í sama nágrenni geta tengst hvorri annarri í gegnum svokallað Ad Hoc Mode, þar sem leikmenn geta keppt sín í milli þráðlaust. Þar að auki gerir þráðlausi möguleikinn notendum kleift að hlaða niður forritum og efni í gegnum netið Memory Stick Duo minniskortinu. PSP notar nýjan geymslumiðil sem nefnist Universal Media Disc (UMD). Þessi diskur er næsta kynslóð diska sem sjá um geymslu á gögnum og þú að hann sé aðeins 60mm í þvermál, þá getur UMD geymt allt að 1.8GB af gögnum – meira en þrisvar sinnum það sem venjulegur CD-ROM diskur getur innihaldið. UMD geta innihaldið geysilega fjölbreytta afþreyingu á borð við þrívíddarleiki, tónlist, kvikmyndir, myndbönd og aðrar gerðir afþreyingar. "PSP er byllting í hreyfanlegri afþreyingu, og gefur notendum það frelsi að spila þrívíddarleiki, horfa á kvikmyndir, hlusta á tónlist og tengja sig þráðlaust, hvar og hvenær sem þeir kjósa,“ segir David Reeves, Forstjóri SCEE. "Viðskiptavinir okkar í dag krefjast þess að geta nálgast afþreyinguna sína fyrir utan heimilið án þess að þurfa að minnka gæði hennar. Með meira en 100 PSP leiki í framleiðslu um allan heim, og möguleikan á að hlaða niður og hlusta á tónlist, og horfa á kvikmyndir í ótrúlegri skjáupplausn, veitir PSP notendum þennan afþreyingarkost, allt í einum pakka." Bakhlið PSPPSP pakkiGran Turismo pakki
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira