Um Ólaf kristniboða 27. apríl 2005 00:01 Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína sem ég gerði um afa minn og var sýnd árið 1993. Eftir fundinn var mér boðið í viðtal um afa í þætti Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta er langt og ítarlegt spjall sem ég er nokkuð ánægður med. Hef því fengið leyfi til að birta það hér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Halldór 19.07.2025 Halldór Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun
Fyrir stuttu tók ég þátt í dagskrá um Kína á vegum Listvinafélags Seltjarnarneskirkju. Framlag mitt var að fjalla um afa minn, Ólaf Ólafsson kristniboða, en hann starfaði í Kína um 14 ára skeið á árunum 1921 til 1937. Lifði mjög viðburðaríka ævi og var einn víðförlasti Íslendingurinn á sinni tíð, eins og ég sagði frá í sjónvarpsmyndinni 14 ár í Kína sem ég gerði um afa minn og var sýnd árið 1993. Eftir fundinn var mér boðið í viðtal um afa í þætti Kolbrúnar Bergþórsdóttur á Útvarpi Sögu. Þetta er langt og ítarlegt spjall sem ég er nokkuð ánægður med. Hef því fengið leyfi til að birta það hér.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun