Jean Paul Sartre í Silfrinu 7. maí 2005 00:01 Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre hafði alltaf rangt fyrir sér? Af öðrum efnum sem tekin verða fyrir í þættinum má nefna kosningar í Frakklandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins, sölu Símans, fjölgun öryrkja, framsóknarvika Deiglunnar, hina nýju siðaskrá DV, Blaðið, formannskjörið í Samfylkingunni, samanburð á kosningakerfi í Bretlandi og á Íslandi og lok heimsstyrjaldarinnar síðari – einkum með tilliti til umræðu um glæpi Sovétstjórnarinnar. Meðal annarra gesta í þættinum verða Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Jón Einarsson lögmaður, Jónína Benediktsdóttir athafnakona, Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur, Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslyndra, Hrafn Jökulsson blaðamaður, Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra og Þórður Heiðar Þórarinsson deiglupenni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir Skoðun Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson Skoðun Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson Skoðun Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir Skoðun Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson Skoðun
Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre hafði alltaf rangt fyrir sér? Af öðrum efnum sem tekin verða fyrir í þættinum má nefna kosningar í Frakklandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins, sölu Símans, fjölgun öryrkja, framsóknarvika Deiglunnar, hina nýju siðaskrá DV, Blaðið, formannskjörið í Samfylkingunni, samanburð á kosningakerfi í Bretlandi og á Íslandi og lok heimsstyrjaldarinnar síðari – einkum með tilliti til umræðu um glæpi Sovétstjórnarinnar. Meðal annarra gesta í þættinum verða Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Jón Einarsson lögmaður, Jónína Benediktsdóttir athafnakona, Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur, Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslyndra, Hrafn Jökulsson blaðamaður, Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra og Þórður Heiðar Þórarinsson deiglupenni.
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens Skoðun
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson Skoðun
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson Skoðun