Quake kemur í næstu kynslóð síma 28. júní 2005 00:01 Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira