GTA San Andreas aftur í fréttum 12. júlí 2005 00:01 Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Grand Theft Auto serían er komin aftur í fréttirnar, nú fyrir svokallaðan Hot Coffee kóða sem opnar fyrir kynlífsleiki í leiknum. Nú getur Carl heimsótt vinkonur sínar og notið ástarleikja með tilheyrandi stellingum og tækni. ESRB hefur hafið rannsókn á þessu máli þar sem grunur leikur á að framleiðandi leiksins Rockstar hafi haft þennan kóða í leiknum en læst honum áður en leikurinn fór í framleiðslu. Þessu neita Rockstar og munu vinna með ESRB til að komast til botns í málinu. Hönnuður Hot Coffee, Patrick Wildenborg frá Hollandi sagði Associated Press að efniviðurinn hefði verið falinn í kóða leiksins og hann hafi aðeins opnað fyrir þennan möguleika. Hann segir Rockstar vera að ljúga því að kóðinn hafi ekki verið innifalinn og að hann geti sannað það. Foreldrasamtök hafa sent út viðvaranir í Bandaríkjunum við þessari nýjung í leiknum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira