Sóðar í bænum 26. júlí 2005 00:01 Þessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt að hreinsa þetta upp undan sóðunum? Er sjálfsvirðing borgarstjórnarinnar svo lág að hún hafi ekki rænu á því? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun
Þessar myndir voru teknar á Austurvelli á laugardagskvöldið, eftir mikinn góðviðrisdag. Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Svo spyr maður líka: Er ekki hægt að hreinsa þetta upp undan sóðunum? Er sjálfsvirðing borgarstjórnarinnar svo lág að hún hafi ekki rænu á því?