Rallíleikir tilbúnir fyrir PSP 4. ágúst 2005 00:01 Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Báðir leikirnir munu bjóða uppá fjöldaspilun. Colin McRae mun innihalda fjöldaspilun fyrir 8 spilara en TOCA mun innihalda fjöldaspilun fyrir 12 spilara samtímis og má búast við að leikirnir muni seljast vel. Einnig verða skemmtilegir fídusar í leiknum eins og að senda “replay” eða “sýnishorn” á aðra PSP spilara. Leikirnir bjóða uppá margar keppnir í ýmsum löndum og hefur Codemasters tilkynnt að þeir muni nýta PSP tæknina til fullnustu til að bjóða uppá frábæra kappaksturs upplifun fyrir báða titlana.TOCATOCAColin McRaeColin McRaeColin McRae Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Codemasters hafa tilkynnt að Colin McRae Rally 2005 Plus og TOCA Race Driver 2 verði tilbúnir fyrir útgáfu á PSP vélinni frá Sony fyrsta september 2005. Leikirnir eru mjög heitir kappakstursleikir og því góð viðbót fyrir vélina. Báðir leikirnir munu bjóða uppá fjöldaspilun. Colin McRae mun innihalda fjöldaspilun fyrir 8 spilara en TOCA mun innihalda fjöldaspilun fyrir 12 spilara samtímis og má búast við að leikirnir muni seljast vel. Einnig verða skemmtilegir fídusar í leiknum eins og að senda “replay” eða “sýnishorn” á aðra PSP spilara. Leikirnir bjóða uppá margar keppnir í ýmsum löndum og hefur Codemasters tilkynnt að þeir muni nýta PSP tæknina til fullnustu til að bjóða uppá frábæra kappaksturs upplifun fyrir báða titlana.TOCATOCAColin McRaeColin McRaeColin McRae
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira