18 milljarðar í hátæknisjúkrahús 6. september 2005 00:01 Fyrirtækið Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu tæpa 67 milljarða króna í gær fyrir Landssíma Íslands hf., en þar með lauk umfangsmestu einkavæðingu í sögu þjóðarinnar. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson utanríkisráðherra kynntu jafnframt í gær áætlun um ráðstöfun fjárins ásamt Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra og Geir Haarde fjármálaráðherra. Liðlega 32 milljörðum króna í erlendri mynt verður varið strax til að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Stærsta einstaka framkvæmdin sem ráðist verður í er hátæknisjúkrahús á lóð Landspítalans en 18 milljarðar króna renna til verksins á fjórum árum. Í fyrsta áfanga verður byggt húsnæði fyrir slysa- og bráðaþjónustu sem og rannsóknastarfsemi spítalans. Liðlega 10 af 15 milljörðum, sem ráðgert er að verja til samgöngumála, renna til mannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. Sundabraut og breikkun Reykjanesbrautar eru þar stærstu einstöku verkefnin. Öll samgönguverkefnin eru á vegaáætlun og dreifast um allt land. Þremur milljörðum króna verður varið til kaupa á varðskipi og flugvél fyrir Landhelgisgæsluna. Nýsköpunarsjóði eru ætlaðir 2,5 milljarðar króna, þar af einn milljarður þegar á þessu ári. Forsætisráðherra segir að stóraukin framlög til nýsköpunar séu byltingarkennd fyrir sjóðinn. Einum milljarði verður varið nú þegar til umbóta á farsímakerfi landsmanna en alls um tveimur og hálfum milljarði á þremur árum. Einum milljarði verður einnig varið til úrbóta í húsnæðismálum geðfatlaðra. Löks er ráðgert að verja einum milljarði króna til nýbyggingar við Árnastofnun í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands og 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar árið 2011. Ákvarðanir ríkisstjórnarinnar verða útfærðar frekar í frumvarpi sem lagt verður fram í upphafi Alþingis í haust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Fyrirtækið Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu tæpa 67 milljarða króna í gær fyrir Landssíma Íslands hf., en þar með lauk umfangsmestu einkavæðingu í sögu þjóðarinnar. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson utanríkisráðherra kynntu jafnframt í gær áætlun um ráðstöfun fjárins ásamt Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra og Geir Haarde fjármálaráðherra. Liðlega 32 milljörðum króna í erlendri mynt verður varið strax til að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Stærsta einstaka framkvæmdin sem ráðist verður í er hátæknisjúkrahús á lóð Landspítalans en 18 milljarðar króna renna til verksins á fjórum árum. Í fyrsta áfanga verður byggt húsnæði fyrir slysa- og bráðaþjónustu sem og rannsóknastarfsemi spítalans. Liðlega 10 af 15 milljörðum, sem ráðgert er að verja til samgöngumála, renna til mannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. Sundabraut og breikkun Reykjanesbrautar eru þar stærstu einstöku verkefnin. Öll samgönguverkefnin eru á vegaáætlun og dreifast um allt land. Þremur milljörðum króna verður varið til kaupa á varðskipi og flugvél fyrir Landhelgisgæsluna. Nýsköpunarsjóði eru ætlaðir 2,5 milljarðar króna, þar af einn milljarður þegar á þessu ári. Forsætisráðherra segir að stóraukin framlög til nýsköpunar séu byltingarkennd fyrir sjóðinn. Einum milljarði verður varið nú þegar til umbóta á farsímakerfi landsmanna en alls um tveimur og hálfum milljarði á þremur árum. Einum milljarði verður einnig varið til úrbóta í húsnæðismálum geðfatlaðra. Löks er ráðgert að verja einum milljarði króna til nýbyggingar við Árnastofnun í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands og 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar árið 2011. Ákvarðanir ríkisstjórnarinnar verða útfærðar frekar í frumvarpi sem lagt verður fram í upphafi Alþingis í haust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira