Davíð jafnvel sá sterkasti 7. september 2005 00:01 Þegar hann er spurður um stærstu pólitísku afrek Davíðs á ferlinum segir Gunnar að það hljóti að vera alveg sérstakt afrek að hafa verið einn helsti valdamaður á Íslandi í aldarfjórðung. "Það er alveg sama hvað mönnum finnst um Davíð Oddsson, allir eru sammála um að hann er einn sterkasti stjórnmálaleiðtogi sem við höfum haft. Hann er þar í hópi með Jónasi frá Hriflu, Ólafi Thors, Bjarna Benediktssyni, Hermanni Jónassyni og fleirum. Sumir myndu jafnvel segja að hann væri sá sterkasti," segir Gunnar. "Davíð tók við Sjálfstæðisflokknum í rúst að ýmsu leyti. Flokkurinn var mjög veikur vegna innri átaka," bendir Gunnar á. "Hann friðaði flokkinn og tókst að koma upp mjög samstarfshæfri einingu sem bæði hefur gengið ágætlega í kosningum undir hans stjórn mestan partinn og tekist að vera í ríkisstjórn allan tímann sem er fekilegt afrek," segir Gunnar. Spurður um fyrir hvað Davíðs Oddssonar verði helst minnst segir Gunnar að á þeim valdatíma sem Davíð hafi verið við lýði hafi orðið mikil kerfisbreyting í íslensku samfélagi. "Íslenskt samfélag hefur þróast frá mjög umfangsmiklu ríkiskerfi yfir til mjög frjálsra markaðsþátta. Sjálfsagt munu menn víst lengi deila um hver á hvað í þeim efnum, en mín ágiskun er sú að þessi breyting verði kennd við Davíð því hann er fasti punkturinn yfir þennan tíma," segir Gunnar. "Þá geta menn talað um Framsóknaráratuginn á árunum 1970 til 1980 og Davíðstímann milli 1991 og 2004," segir Gunnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Þegar hann er spurður um stærstu pólitísku afrek Davíðs á ferlinum segir Gunnar að það hljóti að vera alveg sérstakt afrek að hafa verið einn helsti valdamaður á Íslandi í aldarfjórðung. "Það er alveg sama hvað mönnum finnst um Davíð Oddsson, allir eru sammála um að hann er einn sterkasti stjórnmálaleiðtogi sem við höfum haft. Hann er þar í hópi með Jónasi frá Hriflu, Ólafi Thors, Bjarna Benediktssyni, Hermanni Jónassyni og fleirum. Sumir myndu jafnvel segja að hann væri sá sterkasti," segir Gunnar. "Davíð tók við Sjálfstæðisflokknum í rúst að ýmsu leyti. Flokkurinn var mjög veikur vegna innri átaka," bendir Gunnar á. "Hann friðaði flokkinn og tókst að koma upp mjög samstarfshæfri einingu sem bæði hefur gengið ágætlega í kosningum undir hans stjórn mestan partinn og tekist að vera í ríkisstjórn allan tímann sem er fekilegt afrek," segir Gunnar. Spurður um fyrir hvað Davíðs Oddssonar verði helst minnst segir Gunnar að á þeim valdatíma sem Davíð hafi verið við lýði hafi orðið mikil kerfisbreyting í íslensku samfélagi. "Íslenskt samfélag hefur þróast frá mjög umfangsmiklu ríkiskerfi yfir til mjög frjálsra markaðsþátta. Sjálfsagt munu menn víst lengi deila um hver á hvað í þeim efnum, en mín ágiskun er sú að þessi breyting verði kennd við Davíð því hann er fasti punkturinn yfir þennan tíma," segir Gunnar. "Þá geta menn talað um Framsóknaráratuginn á árunum 1970 til 1980 og Davíðstímann milli 1991 og 2004," segir Gunnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira