Útgáfudagar Xbox 360 staðfestir 15. september 2005 00:01 Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira