Þekktar raddir talsetja True Crime 17. október 2005 23:43 Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Markmiðið er að hækka gæðastaðal leiksins sem er gerður með hjálp tveggja lögreglumanna frá New York og var hlutverk þeirra að koma með raunveruleikann í leikinn. Söguflétta leiksins var skrifuð af þeim Bill Clark sem hefur unnið við sjónvarpsþættina NYPD Blue og Tom Walker sem skrifaði Ford Apache: The Bronx. Leikurinn fjallar um Marcus Reed sem er fyrrverandi klíkumeðlimur sem snýr baki við klíkunni og gerist lögreglumaður. Í leiknum þarf Marcus að eltast við morðingja kennara hans ásamt því að hreinsa hverfi Mannhattan frá Harlem til Chinatown. Leikurinn kemur út í lok Nóvember á PS2, Xbox og Gamecube. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Activision hefur ráðið skara af þekktum leikurum til að talsetja leikinn True Crime: New York City. Christofer Walken, Laurence Fishburn, Mariska Hargitay, Mickey Rourke, Esai Morales, Traci Lords og Avery Waddell munu öll taka þátt í talsetningu leiksins og tala fyrir helstu lykil persónur. Markmiðið er að hækka gæðastaðal leiksins sem er gerður með hjálp tveggja lögreglumanna frá New York og var hlutverk þeirra að koma með raunveruleikann í leikinn. Söguflétta leiksins var skrifuð af þeim Bill Clark sem hefur unnið við sjónvarpsþættina NYPD Blue og Tom Walker sem skrifaði Ford Apache: The Bronx. Leikurinn fjallar um Marcus Reed sem er fyrrverandi klíkumeðlimur sem snýr baki við klíkunni og gerist lögreglumaður. Í leiknum þarf Marcus að eltast við morðingja kennara hans ásamt því að hreinsa hverfi Mannhattan frá Harlem til Chinatown. Leikurinn kemur út í lok Nóvember á PS2, Xbox og Gamecube.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira