Starfsemi Medcare færð úr landi 26. október 2005 13:00 Stefnt er að því að færa starfsemi Medcare-Flögu úr landi og styrkja starfsemi félagsins í Bandaríkjunum og á Evrópumarkaði. Hátt í 40 starfsmönnum hér á landi verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót og hefur það verið tilkynnt á starfsmannafundum. Gengi hlutabréfa í Flögu hefur hríðfallið á þessu ári, mest allra hlutabréfa hjá skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni. Höfuðstöðvar móðurfélagsins Flögu Group hf. verða áfram á Íslandi. Dótturfélög Flögu Group eru tvö, Medcare og Sleeptech, og ná skipulagsbreytingarnar eingöngu til Medcare. Nýjar höfuðstöðvar Medcare verða opnaðar fyrir Bandaríkjamarkað og starfsemin í Evrópu, sérstaklega í Hollandi og Þýskalandi, verður styrkt. Lykilstöður verða fluttar til Bandaríkjanna og Evrópu og telja stjórnendur félagsins að tækifærum til tækniþróunar muni fjölga. Stefnubreyting félagsins á að tryggja stöðu Medcare sem leiðandi aðila á alþjóðlegum tækjamarkaði til svefnrannsókna. Samkeppnishæfni er talin aukast vegna fækkunar starfsfólks og lækkunar á öðrum föstum kostnaði. Breytingarnar gera félaginu kleift að vaxa hraðar með aukinni arðsemi á vaxandi markaði. Framleiðslu, vöruhúsaþjónustu og dreifingu verður úthýst. Hugbúnaðarþróun og tækniþjónusta fyrir Bandaríkjamarkað verða flutt til Ottawa í Kanada. Bogi Pálsson, stjórnarformaður Flögu Group, segir félagið vera að færa sig nær viðskiptavinunum og geta þannig náð að þjónusta þá betur. Í skráningarlýsingu Medcare frá því í september 2004 kemur fram að helsti styrkur Medcare Flögu felist í stafsmönnum þess og sé það stefna félagsins að tapa hvorki hæfu starfsfólki né viðskiptavinum. Eruð þið ekki að tapa hæfu starfsfólki með þessum skipulagsbreytingum. Bogi segir aðspurður að það tapist hæft starfsfólk með uppsögnunum en félagið telji sig geta bæði haft það sterka ferla innan fyrirtækisins að þekkingin sitji eins mikið eftir og hægt sé. Til þess verði notið aðstoðar þeirra starfsmanna sem vinni hjá fyrirtækinu í dag auk þess sem reynt verði að afla nýrra starfsmanna annars staðar sem einnig hafa þekkingu í greininni. Gengi Medcare hefur lækkað langmest allra skráðra félaga í Kauphöllinni á þessu ári en það hefur lækkað um rúmlega þrjátíu og níu prósent frá áramótum. Aðspurður hvort reksturinn gangi erfiðlega segirBogiað skipulagsbreytingarnar nú sé augljóslega gerðar til að bæta rekstur félagsins og auka samkeppnishæfi þess. Stjórn félagsins telji þessar breytingar réttar fyrir félagið. Viðskipti Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Stefnt er að því að færa starfsemi Medcare-Flögu úr landi og styrkja starfsemi félagsins í Bandaríkjunum og á Evrópumarkaði. Hátt í 40 starfsmönnum hér á landi verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót og hefur það verið tilkynnt á starfsmannafundum. Gengi hlutabréfa í Flögu hefur hríðfallið á þessu ári, mest allra hlutabréfa hjá skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni. Höfuðstöðvar móðurfélagsins Flögu Group hf. verða áfram á Íslandi. Dótturfélög Flögu Group eru tvö, Medcare og Sleeptech, og ná skipulagsbreytingarnar eingöngu til Medcare. Nýjar höfuðstöðvar Medcare verða opnaðar fyrir Bandaríkjamarkað og starfsemin í Evrópu, sérstaklega í Hollandi og Þýskalandi, verður styrkt. Lykilstöður verða fluttar til Bandaríkjanna og Evrópu og telja stjórnendur félagsins að tækifærum til tækniþróunar muni fjölga. Stefnubreyting félagsins á að tryggja stöðu Medcare sem leiðandi aðila á alþjóðlegum tækjamarkaði til svefnrannsókna. Samkeppnishæfni er talin aukast vegna fækkunar starfsfólks og lækkunar á öðrum föstum kostnaði. Breytingarnar gera félaginu kleift að vaxa hraðar með aukinni arðsemi á vaxandi markaði. Framleiðslu, vöruhúsaþjónustu og dreifingu verður úthýst. Hugbúnaðarþróun og tækniþjónusta fyrir Bandaríkjamarkað verða flutt til Ottawa í Kanada. Bogi Pálsson, stjórnarformaður Flögu Group, segir félagið vera að færa sig nær viðskiptavinunum og geta þannig náð að þjónusta þá betur. Í skráningarlýsingu Medcare frá því í september 2004 kemur fram að helsti styrkur Medcare Flögu felist í stafsmönnum þess og sé það stefna félagsins að tapa hvorki hæfu starfsfólki né viðskiptavinum. Eruð þið ekki að tapa hæfu starfsfólki með þessum skipulagsbreytingum. Bogi segir aðspurður að það tapist hæft starfsfólk með uppsögnunum en félagið telji sig geta bæði haft það sterka ferla innan fyrirtækisins að þekkingin sitji eins mikið eftir og hægt sé. Til þess verði notið aðstoðar þeirra starfsmanna sem vinni hjá fyrirtækinu í dag auk þess sem reynt verði að afla nýrra starfsmanna annars staðar sem einnig hafa þekkingu í greininni. Gengi Medcare hefur lækkað langmest allra skráðra félaga í Kauphöllinni á þessu ári en það hefur lækkað um rúmlega þrjátíu og níu prósent frá áramótum. Aðspurður hvort reksturinn gangi erfiðlega segirBogiað skipulagsbreytingarnar nú sé augljóslega gerðar til að bæta rekstur félagsins og auka samkeppnishæfi þess. Stjórn félagsins telji þessar breytingar réttar fyrir félagið.
Viðskipti Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira