Skotlandsbanki dregur í land varðandi KB banka 24. nóvember 2005 21:46 KB banki þarf fyrst og fremst að bæta upplýsingagjöf sína, segir yfirgreinir Skotlandsbanka. Mjög hefur verið dregið í land í nýrri greiningu skoska bankans á KB. Stjórnarformaður KB segir vinnubrögð Skotanna fyrir neðan allar hellur, en hefur þó engar áhyggjur. Fyrri greining Skotlandsbanka, Royal Bank of Scotland, var mjög harðorð í garð KB-banka. En eftir athugasemdir frá KB-mönnum kom ný greining, þar sem töluvert var dregið í land. Fréttastofa ræddi í dag við höfundinn, Tom Jenkins, yfirgreinanda eða „senior analyst", hjá Skotlandsbanka, sem viðurkennir að full fast hafi verið að orði kveðið í fyrra greiningunni. Þrjár af sex megin athugasemdum hafi verið dregnar til baka eftir útskýringar KB. Þrjár standa hins vegar enn, segir Jenkins, en áréttar að Skotlandsbanki sé í rónni út af öllum þessum atriðum, þótt áfram þurfi að fylgjast með. KB banki nýtur afar mikils traust, segir Tom, og fær í sífellu hæstu einkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir stjórnendur bankans vera afslappaða yfir þessu þó vissulega sé slæmt að banki eins og Royal Bank of Scotland setji fram greiningu þar sem mikið sé af staðreyndavitleysum. Þetta sé þó ekkert til að hafa áhyggjur af. Viðskipti Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Sjá meira
KB banki þarf fyrst og fremst að bæta upplýsingagjöf sína, segir yfirgreinir Skotlandsbanka. Mjög hefur verið dregið í land í nýrri greiningu skoska bankans á KB. Stjórnarformaður KB segir vinnubrögð Skotanna fyrir neðan allar hellur, en hefur þó engar áhyggjur. Fyrri greining Skotlandsbanka, Royal Bank of Scotland, var mjög harðorð í garð KB-banka. En eftir athugasemdir frá KB-mönnum kom ný greining, þar sem töluvert var dregið í land. Fréttastofa ræddi í dag við höfundinn, Tom Jenkins, yfirgreinanda eða „senior analyst", hjá Skotlandsbanka, sem viðurkennir að full fast hafi verið að orði kveðið í fyrra greiningunni. Þrjár af sex megin athugasemdum hafi verið dregnar til baka eftir útskýringar KB. Þrjár standa hins vegar enn, segir Jenkins, en áréttar að Skotlandsbanki sé í rónni út af öllum þessum atriðum, þótt áfram þurfi að fylgjast með. KB banki nýtur afar mikils traust, segir Tom, og fær í sífellu hæstu einkunn hjá alþjóðlegum matsfyrirtækjum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir stjórnendur bankans vera afslappaða yfir þessu þó vissulega sé slæmt að banki eins og Royal Bank of Scotland setji fram greiningu þar sem mikið sé af staðreyndavitleysum. Þetta sé þó ekkert til að hafa áhyggjur af.
Viðskipti Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Innlent Fleiri fréttir Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Sjá meira