Magni slær öllum við í Rock Star 22. júlí 2006 11:00 Framar öllum vonum Væntanlega hafa ekki margir gert sér vonir um að Magni yrði langlífur í Rockstar-þáttunum en hann hefur vaxið með hverri raun. Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent. Rock Star Supernova Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent.
Rock Star Supernova Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira