Ferðamannaiðnaður getur verið fátæktargildra 6. september 2006 06:15 Edward H. Huijbens, forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands Hann segir nánari greiningu á áhrifum ferðaþjónustu skorta. Ég set spurningarmerki við það þegar fólk fagnar fjölgun ferðamanna án þess að velta því fyrir sér hvernig tegund ferðaþjónustu fylgir þeim, segir Edward H. Huijbens, forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands, sem er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri og er miðstöð rannsókna, fræðslu og samstarfs í greinum sem tengjast ferðamálum. Hann segir nánari greiningu skorta á hagrænum áhrifum þeirra ferðamanna sem koma hingað til lands. Í tölum frá Hagstofunni kemur fram að gistinóttum á hótelum í júlí á þessu ári fjölgaði um 11 prósent borið saman við júlí í fyrra. Á fyrstu sjö mánuðum ársins fjölgaði gistinóttum um 10 prósent frá fyrra ári, en gistinóttum fjölgaði um rúm 600 milli þessara ára. Athygli vekur að ferðamönnum frá Kína hefur fjölgað mjög enda segir Magnús Oddsson ferðamálastjóri að töluverð vinna hafi verið lögð í að markaðssetja Ísland þar í landi. Edward bendir þó á að ekki sé nóg að rýna eingöngu í fjölda þegar áhrif ferðaþjónustu séu athuguð. Það er vitað að ferðamannaiðnaður getur verið fátæktargildra ef margfeldisáhrif eru ekki nægilega sterk eða hreinlega ekki fyrir hendi, segir Edward. Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Ég set spurningarmerki við það þegar fólk fagnar fjölgun ferðamanna án þess að velta því fyrir sér hvernig tegund ferðaþjónustu fylgir þeim, segir Edward H. Huijbens, forstöðumaður Ferðamálaseturs Íslands, sem er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri og er miðstöð rannsókna, fræðslu og samstarfs í greinum sem tengjast ferðamálum. Hann segir nánari greiningu skorta á hagrænum áhrifum þeirra ferðamanna sem koma hingað til lands. Í tölum frá Hagstofunni kemur fram að gistinóttum á hótelum í júlí á þessu ári fjölgaði um 11 prósent borið saman við júlí í fyrra. Á fyrstu sjö mánuðum ársins fjölgaði gistinóttum um 10 prósent frá fyrra ári, en gistinóttum fjölgaði um rúm 600 milli þessara ára. Athygli vekur að ferðamönnum frá Kína hefur fjölgað mjög enda segir Magnús Oddsson ferðamálastjóri að töluverð vinna hafi verið lögð í að markaðssetja Ísland þar í landi. Edward bendir þó á að ekki sé nóg að rýna eingöngu í fjölda þegar áhrif ferðaþjónustu séu athuguð. Það er vitað að ferðamannaiðnaður getur verið fátæktargildra ef margfeldisáhrif eru ekki nægilega sterk eða hreinlega ekki fyrir hendi, segir Edward.
Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira