Borgarbúar hvattir til að leggja bílnum 18. september 2006 05:00 Hjólreiðasnillingar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum á laugardaginn var. MYND/Hrönn Hjólreiðamenn sýndu listir sínar á hjóladeginum síðastliðinn laugardag. Vegleg dagskrá var haldin þar sem skipulagðar hjólalestir fóru um borgina þvera og endilanga, auk sérstakrar götuhjólreiðakeppni, og ofurhugar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum þar sem dagskránni lauk. Yfirskrift dagsins var Hjólum saman – hvílum bílinn, en hann var liður í Evrópsku samgönguvikunni. Þetta er fjórða árið í röð sem Reykjavíkurborg tekur þátt. Samgönguvikunni er, eins og heitið gefur til kynna, ætla að vekja athygli á og hvetja til umræðna um samgöngumál. Hún er að þessu sinni helguð loftlagsbreytingum og hafa samgöngumátar af þeim sökum verið ofarlega í umræðunni, meðal annars vegna þeirra áhrifa sem þeir geta haft á umhverfið. Rannsókn Pálma Freys Randverssonar, sérfræðings í samgöngumálum hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar, hefur vakið nokkra athygli en hann komst að því að hjólreiðamaður getur lagt um það bil fimm kílómetra að baki á aðeins fimmtán mínútum með því að hjóla eftir aðalstígum borgararinnar. Ályktunin er áhugaverð með hliðsjón af því að 60 prósent bílferða innan borgarmarka spanna þrjá kílómetra eða minna. Eins og Pálmi bendir á er ráðlagður dagskammtur af hreyfingu um það bil þrjátíu mínútur og því ættu þeir sem starfa í um fimmtán mínútna hjólafjarlægð frá heimilum sínum að hugleiða þennan samgöngukost. Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Hjólreiðamenn sýndu listir sínar á hjóladeginum síðastliðinn laugardag. Vegleg dagskrá var haldin þar sem skipulagðar hjólalestir fóru um borgina þvera og endilanga, auk sérstakrar götuhjólreiðakeppni, og ofurhugar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum þar sem dagskránni lauk. Yfirskrift dagsins var Hjólum saman – hvílum bílinn, en hann var liður í Evrópsku samgönguvikunni. Þetta er fjórða árið í röð sem Reykjavíkurborg tekur þátt. Samgönguvikunni er, eins og heitið gefur til kynna, ætla að vekja athygli á og hvetja til umræðna um samgöngumál. Hún er að þessu sinni helguð loftlagsbreytingum og hafa samgöngumátar af þeim sökum verið ofarlega í umræðunni, meðal annars vegna þeirra áhrifa sem þeir geta haft á umhverfið. Rannsókn Pálma Freys Randverssonar, sérfræðings í samgöngumálum hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar, hefur vakið nokkra athygli en hann komst að því að hjólreiðamaður getur lagt um það bil fimm kílómetra að baki á aðeins fimmtán mínútum með því að hjóla eftir aðalstígum borgararinnar. Ályktunin er áhugaverð með hliðsjón af því að 60 prósent bílferða innan borgarmarka spanna þrjá kílómetra eða minna. Eins og Pálmi bendir á er ráðlagður dagskammtur af hreyfingu um það bil þrjátíu mínútur og því ættu þeir sem starfa í um fimmtán mínútna hjólafjarlægð frá heimilum sínum að hugleiða þennan samgöngukost.
Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira