Klára ferilinn á Íslandi og sest þar að 23. október 2006 10:00 Grindavík - ÍBV, Landsbankadeild karla, knattspyrna, sumar 2005. Ian Jeffs. Ian Jeffs og félagar í sænska 1. deildarliðinu Örebro tryggðu sér um helgina sæti í sænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Assyriska á heimavelli en helstu keppinautar liðsins um 2. sæti deildarinnar, Brommapojkarna, töpuðu fyrir Trelleborg á heimavelli. Trelleborg vann deildina með talsverðum yfirburðum. Ian lék hér á landi í þrjú ár, ávallt með ÍBV, áður en hann hélt utan síðastliðinn vetur. „Við spiluðum kannski ekki vel en úrslitin voru frábær," sagði Ian við Fréttablaðið í gær. „Þetta er afar ánægjulegt enda kom ég hingað til að spila í efstu deild. Félagið sagði mér þegar ég kom að stefnan væri sett upp og trúði ég þeim." Hann var fastamaður hjá Örebro í sumar ef frá eru taldir nokkrir leikir sem hann missti af snemma móts vegna meiðsla. „Sumarið var gott hjá mér og tel ég að mér hafi gengið ágætlega. Ég held að þessi deild og íslenska úrvalsdeildin eru nokkuð svipaðar að gæðum." Ian kom fyrst til Vestmannaeyja árið 2003 og segir að þá hafi hann ekki vitað hvað tæki við að tímabilinu loknu. En hann ákvað að koma aftur og setti sér það markmið að komast að hjá góðu liði á Norðurlöndunum. „Þetta gengur allt eftir áætlun hjá mér og er ég ánægður með þær ákvarðanir sem ég hef tekið hingað til. Þetta er alls ekki hefðbundin leið fyrir enskan knattspyrnumann að koma sér áfram enda tel ég mig vera að haga mínum málum eftir íslensku leiðinni. Ég vil auðvitað komast til félags í einu af stóru deildunum í Evrópu." Ian, sem er nýorðinn 24 ára, á íslenska kærustu og munu þau koma aftur til Íslands um jólin. Hann segist sakna Vestmannaeyja en heldur góðu sambandi við vini sína þar. „Ég hef fylgst með gengi ÍBV og það var algjör synd að liðið féll í haust. Ég held að liðið þeirra nú sé betra en það sem við vorum með í fyrra. En það er stefnan hjá mér að koma aftur til Íslands undir lok ferilsins og klára hann þar. Ég og kærasta mín höfum rætt það að setjast þar að þegar ferlinum er að ljúka. Vonandi verða síðustu árin jafn góð og þau fyrstu." Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Ian Jeffs og félagar í sænska 1. deildarliðinu Örebro tryggðu sér um helgina sæti í sænsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Assyriska á heimavelli en helstu keppinautar liðsins um 2. sæti deildarinnar, Brommapojkarna, töpuðu fyrir Trelleborg á heimavelli. Trelleborg vann deildina með talsverðum yfirburðum. Ian lék hér á landi í þrjú ár, ávallt með ÍBV, áður en hann hélt utan síðastliðinn vetur. „Við spiluðum kannski ekki vel en úrslitin voru frábær," sagði Ian við Fréttablaðið í gær. „Þetta er afar ánægjulegt enda kom ég hingað til að spila í efstu deild. Félagið sagði mér þegar ég kom að stefnan væri sett upp og trúði ég þeim." Hann var fastamaður hjá Örebro í sumar ef frá eru taldir nokkrir leikir sem hann missti af snemma móts vegna meiðsla. „Sumarið var gott hjá mér og tel ég að mér hafi gengið ágætlega. Ég held að þessi deild og íslenska úrvalsdeildin eru nokkuð svipaðar að gæðum." Ian kom fyrst til Vestmannaeyja árið 2003 og segir að þá hafi hann ekki vitað hvað tæki við að tímabilinu loknu. En hann ákvað að koma aftur og setti sér það markmið að komast að hjá góðu liði á Norðurlöndunum. „Þetta gengur allt eftir áætlun hjá mér og er ég ánægður með þær ákvarðanir sem ég hef tekið hingað til. Þetta er alls ekki hefðbundin leið fyrir enskan knattspyrnumann að koma sér áfram enda tel ég mig vera að haga mínum málum eftir íslensku leiðinni. Ég vil auðvitað komast til félags í einu af stóru deildunum í Evrópu." Ian, sem er nýorðinn 24 ára, á íslenska kærustu og munu þau koma aftur til Íslands um jólin. Hann segist sakna Vestmannaeyja en heldur góðu sambandi við vini sína þar. „Ég hef fylgst með gengi ÍBV og það var algjör synd að liðið féll í haust. Ég held að liðið þeirra nú sé betra en það sem við vorum með í fyrra. En það er stefnan hjá mér að koma aftur til Íslands undir lok ferilsins og klára hann þar. Ég og kærasta mín höfum rætt það að setjast þar að þegar ferlinum er að ljúka. Vonandi verða síðustu árin jafn góð og þau fyrstu."
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki