Íslandspóstur innleiðir handtölvulausn fyrir útkeyrslur 4. nóvember 2006 06:00 Frá vinstri: Einar Gylfason og Davíð Guðjónsson, báðir frá handPoint, og Ólafur Tr. Þorsteinsson og Hjörtur Sigvaldason frá Íslandspósti. Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Lausnin byggir á því að í greiðsluhandtölvu af gerðinni XPDA-S er settur handtölvuferill sem tekur á öllu afhendingarferli Íslandspósts, frá því að pakki er skannaður inn í bíl og þar til greiðsla fyrir afhendingu hans er móttekin. Bílstjóri velur ákveðinn útkeyrslurúnt og síðan eru pakkarnir skannaðir inn í bílinn. Þegar pakki er svo afhentur er hann skannaður út af bílstjóra. Þetta tryggir að réttir pakkar eru hjá viðtakenda þegar afhending fer fram, viðtakandi kvittar fyrir móttöku á handtölvuna og greiðsla getur farið fram þegar í stað, enda getur handtölvan tekið á móti debet- og kreditkortagreiðslum og prentað út kvittun á staðnum. Einfalt er að forgangsraða sendingum þannig að þær eru sérstaklega merktar og þá er auðvelt að auðkenna hvort um venjulega sendingu, hraðsendingu eða póstkröfu sé að ræða. Allt ferlið tryggir skilvirkari og hraðari afhendingu, fækkar röngum afhendingum og flýtir afgreiðslu til muna. Greiðsluhandtölvan hefur segulkortalesara fyrir greiðslukort, innbyggðan prentara og snertiskjá og byggir handtölvan á lausn sem handPoint hefur þegar þróað og innleitt hjá flugfélögum, veitingastöðum og fleiri fyrirtækjum hérlendis og erlendis. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Íslandspóstur og handPoint ehf. hafa samið um innleiðingu allt að 40 greiðsluhandtölva sem verða meðal annars notaðar við útkeyrslu- og afhendingu pakka sem er dreift af Íslandspósti. Lausnin byggir á því að í greiðsluhandtölvu af gerðinni XPDA-S er settur handtölvuferill sem tekur á öllu afhendingarferli Íslandspósts, frá því að pakki er skannaður inn í bíl og þar til greiðsla fyrir afhendingu hans er móttekin. Bílstjóri velur ákveðinn útkeyrslurúnt og síðan eru pakkarnir skannaðir inn í bílinn. Þegar pakki er svo afhentur er hann skannaður út af bílstjóra. Þetta tryggir að réttir pakkar eru hjá viðtakenda þegar afhending fer fram, viðtakandi kvittar fyrir móttöku á handtölvuna og greiðsla getur farið fram þegar í stað, enda getur handtölvan tekið á móti debet- og kreditkortagreiðslum og prentað út kvittun á staðnum. Einfalt er að forgangsraða sendingum þannig að þær eru sérstaklega merktar og þá er auðvelt að auðkenna hvort um venjulega sendingu, hraðsendingu eða póstkröfu sé að ræða. Allt ferlið tryggir skilvirkari og hraðari afhendingu, fækkar röngum afhendingum og flýtir afgreiðslu til muna. Greiðsluhandtölvan hefur segulkortalesara fyrir greiðslukort, innbyggðan prentara og snertiskjá og byggir handtölvan á lausn sem handPoint hefur þegar þróað og innleitt hjá flugfélögum, veitingastöðum og fleiri fyrirtækjum hérlendis og erlendis.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira