Faxaflóahafnir taka upp Vigor-kerfi 8. nóvember 2006 00:01 Sigurður Bergsveinsson framkvæmdastjóri og Gísli Gíslason hafnarstjóri handsala samninginn. Aðrir á myndinni eru, frá vinstri: Theodór Ottósson og Linda Kristmannsdóttir frá TM Software og Gunnbjörn Marinósson og Ragnar Eggertsson frá Faxaflóahöfnum. Mynd/Motiv. Jón S Faxaflóahafnir og TM Software hafa undirritað samning um umfangsmikla innleiðingu á Vigor-viðskiptahugbúnaði hjá Faxaflóahöfnum. Með nýja búnaðinum á að bæta verkefnastýringu og upplýsingavinnslu Faxaflóahafna, auk þess sem fjarvinnslumöguleikar kerfisins eiga að einfalda starfsmönnum að vinna með viðskiptagögn óháð því hvar þeir eru staddir. Í samningi fyrirtækjanna felst meðal annars að innleidd verða fjárhagskerfi, samþykktar- og skönnunarkerfi, vörukerfi, innheimtukerfi, greiðslukerfi, verkbókhald, verðbréfa- og skuldabréfakerfi og aðrar einingar Vigor-hugbúnaðarins. Faxaflóahafnir tóku fyrir tæpu ári í notkun launakerfi Vigor og færist því núna rekstrarstjórnunin að mestu yfir í eina heildstæða viðskiptalausn. Gunnbjörn Marinósson, deildarstjóri tölvu- og upplýsingamála Faxaflóahafna, telur Vigor-kerfið meðal annars hafa verið valið vegna góðrar reynslu af þjónustu TM Software. „Þá er Vigor-kerfið nútímalegur hugbúnaður sem alfarið er þróaður á Íslandi og ber innlendum hugbúnaðariðnaði gott vitni,“ segir hann. Í tilkynningu TM Software kemur fram að þróun á Vigor-viðskiptahugbúnaðinum hafi verið afar hröð síðustu ár. „Meðal þess sem unnið hefur verið að undanfarið er nýtt greiningakerfi (OLAP) sem birtir rekstrartölur þvert á bókhaldslykla og er raðað upp eftir þörfum notenda. Nýtt og öflugt áætlanakerfi auðveldar fjármála- og deildarstjórum að bera saman áætlun og rekstrarstöðu auk þess sem mikil vinna hefur verið lögð í að þróa rafrænar tengingar við fjármálafyrirtæki. Verkbókhaldið er hannað þannig að það geti sinnt ólíkum þörfum fyrirtækja varðandi utanumhald verka og framkvæmda,“ segir þar. Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Faxaflóahafnir og TM Software hafa undirritað samning um umfangsmikla innleiðingu á Vigor-viðskiptahugbúnaði hjá Faxaflóahöfnum. Með nýja búnaðinum á að bæta verkefnastýringu og upplýsingavinnslu Faxaflóahafna, auk þess sem fjarvinnslumöguleikar kerfisins eiga að einfalda starfsmönnum að vinna með viðskiptagögn óháð því hvar þeir eru staddir. Í samningi fyrirtækjanna felst meðal annars að innleidd verða fjárhagskerfi, samþykktar- og skönnunarkerfi, vörukerfi, innheimtukerfi, greiðslukerfi, verkbókhald, verðbréfa- og skuldabréfakerfi og aðrar einingar Vigor-hugbúnaðarins. Faxaflóahafnir tóku fyrir tæpu ári í notkun launakerfi Vigor og færist því núna rekstrarstjórnunin að mestu yfir í eina heildstæða viðskiptalausn. Gunnbjörn Marinósson, deildarstjóri tölvu- og upplýsingamála Faxaflóahafna, telur Vigor-kerfið meðal annars hafa verið valið vegna góðrar reynslu af þjónustu TM Software. „Þá er Vigor-kerfið nútímalegur hugbúnaður sem alfarið er þróaður á Íslandi og ber innlendum hugbúnaðariðnaði gott vitni,“ segir hann. Í tilkynningu TM Software kemur fram að þróun á Vigor-viðskiptahugbúnaðinum hafi verið afar hröð síðustu ár. „Meðal þess sem unnið hefur verið að undanfarið er nýtt greiningakerfi (OLAP) sem birtir rekstrartölur þvert á bókhaldslykla og er raðað upp eftir þörfum notenda. Nýtt og öflugt áætlanakerfi auðveldar fjármála- og deildarstjórum að bera saman áætlun og rekstrarstöðu auk þess sem mikil vinna hefur verið lögð í að þróa rafrænar tengingar við fjármálafyrirtæki. Verkbókhaldið er hannað þannig að það geti sinnt ólíkum þörfum fyrirtækja varðandi utanumhald verka og framkvæmda,“ segir þar.
Héðan og þaðan Viðskipti Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira