Þjóðkirkjan braut jafnréttislög 17. nóvember 2006 04:15 Biskup Íslands vék sæti þegar skipað var í embætti sendiráðsprests í Lundúnum þar sem tengdasonur hans var meðal umsækjenda. Þjóðkirkja Íslands braut jafnréttislög með skipun Sigurðar Arnarsonar í embætti sendiráðsprests í Lundúnum haustið 2003. Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis og viðurkenndi skaðabótaskyldu íslensku þjóðkirkjunnar gagnvart Sigríði Guðmarsdóttur, en hún var meðal umsækjenda um stöðuna. Sigríður höfðaði mál á grundvelli þess að jafnréttislög hefðu verið brotin þar sem hún taldi að starfsreynsla hennar og menntun gerði hana jafnhæfa eða hæfari til starfsins en sá sem var ráðinn. Þegar ráðið var í embættið var skipuð sérstök hæfnisnefnd og mælti hún með Sigurði í embættið. Biskup vék sæti í málinu þar sem Sigurður er tengdasonur hans og skipaði vígslubiskupinn í Skálholti í embættið. Í dómi Hæstaréttar segir að engin kona hefði gegnt prestsembætti erlendis á vegum íslensku þjóðkirkjunnar og kirkjan hafi ekki sýnt fram á aðrar ástæður en að kynferði hefði legið til grundvallar þeirri ákvörðun að skipa Sigurð í embættið. Skaðabótaskyldan var viðurkennd þar sem leiddar hefðu verið nægilega miklar líkur að því að Sigríður hefði orðið fyrir fjárhagstjóni sem þjóðkirkjan bæri ábyrgð á. Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Þjóðkirkja Íslands braut jafnréttislög með skipun Sigurðar Arnarsonar í embætti sendiráðsprests í Lundúnum haustið 2003. Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis og viðurkenndi skaðabótaskyldu íslensku þjóðkirkjunnar gagnvart Sigríði Guðmarsdóttur, en hún var meðal umsækjenda um stöðuna. Sigríður höfðaði mál á grundvelli þess að jafnréttislög hefðu verið brotin þar sem hún taldi að starfsreynsla hennar og menntun gerði hana jafnhæfa eða hæfari til starfsins en sá sem var ráðinn. Þegar ráðið var í embættið var skipuð sérstök hæfnisnefnd og mælti hún með Sigurði í embættið. Biskup vék sæti í málinu þar sem Sigurður er tengdasonur hans og skipaði vígslubiskupinn í Skálholti í embættið. Í dómi Hæstaréttar segir að engin kona hefði gegnt prestsembætti erlendis á vegum íslensku þjóðkirkjunnar og kirkjan hafi ekki sýnt fram á aðrar ástæður en að kynferði hefði legið til grundvallar þeirri ákvörðun að skipa Sigurð í embættið. Skaðabótaskyldan var viðurkennd þar sem leiddar hefðu verið nægilega miklar líkur að því að Sigríður hefði orðið fyrir fjárhagstjóni sem þjóðkirkjan bæri ábyrgð á.
Innlent Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira