Gæslan ekki á leið á Völlinn 17. nóvember 2006 01:45 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra MYND/gva Ekki er fyrirhugað að flytja Landhelgisgæsluna frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar, að sögn Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki, tók málið upp utan dagskrár á Alþingi í fyrradag og sagði tilvalið að nýta gömul mannvirki varnarliðsins undir starfsemi Landhelgisgæslunnar. Spurði hann ráðherra hvort til greina kæmi að færa starfsemi hennar að hluta til eða að öllu leyti á Suðurnes og hvort hann teldi að húsakynni á varnarsvæðinu uppfylltu kröfur Landhelgisgæslunnar. Ráðherra sagðist ekki efast um að tiltekin bygging gæti hentað ágætlega undir starfsemina en að flutningur væri ekki í bígerð enda ekki forgangsmál að flytja starfsemina frá Reykjavíkurflugvelli eða brjóta hana upp. Það væri seinni tíma mál. Vildi hann þó ekki útiloka flutning flugdeildarinnar til Keflavíkur en sagði að slíkt kallaði á fjölgun starfsmanna. Björn sagði að stækka þyrfti skrifstofuhúsnæði Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli vegna stærri flugflota og að fram færu viðræður við Flugmálastjórn um það. Kvað hann höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar nýlega fluttar í Skógarhlíð, þar sem þær ættu vel heima með öðrum sem vinna að viðbragðs- og neyðarþjónustu. Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Ekki er fyrirhugað að flytja Landhelgisgæsluna frá Reykjavík til Keflavíkurflugvallar, að sögn Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki, tók málið upp utan dagskrár á Alþingi í fyrradag og sagði tilvalið að nýta gömul mannvirki varnarliðsins undir starfsemi Landhelgisgæslunnar. Spurði hann ráðherra hvort til greina kæmi að færa starfsemi hennar að hluta til eða að öllu leyti á Suðurnes og hvort hann teldi að húsakynni á varnarsvæðinu uppfylltu kröfur Landhelgisgæslunnar. Ráðherra sagðist ekki efast um að tiltekin bygging gæti hentað ágætlega undir starfsemina en að flutningur væri ekki í bígerð enda ekki forgangsmál að flytja starfsemina frá Reykjavíkurflugvelli eða brjóta hana upp. Það væri seinni tíma mál. Vildi hann þó ekki útiloka flutning flugdeildarinnar til Keflavíkur en sagði að slíkt kallaði á fjölgun starfsmanna. Björn sagði að stækka þyrfti skrifstofuhúsnæði Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli vegna stærri flugflota og að fram færu viðræður við Flugmálastjórn um það. Kvað hann höfuðstöðvar Landhelgisgæslunnar nýlega fluttar í Skógarhlíð, þar sem þær ættu vel heima með öðrum sem vinna að viðbragðs- og neyðarþjónustu.
Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent