Þjófagengi ákært 18. nóvember 2006 02:15 Hópurinn var handtekinn eftir innbrot í félagsheimilið í september síðastliðnum. Honum hefur nú verið birt hluti þeirra ákæra sem þau eiga yfir höfði sér. Höfðað hefur verið opinbert mál á hendur ungmennunum sem fóru ránshendi um landið í september síðastliðnum. Ákæran nær yfir hluta þeirra brota sem hópurinn er talinn hafa framið frá seinni hluta sumars og fram í september. Sá sem flestir liðir ákærunnar beinast að, 21 árs gamall karlmaður, situr enn í síbrotagæsluvarðhaldi. Í ákærunum er honum og þremur ungmennum, tveimur stúlkum og einum dreng, á aldrinum 16-18 ára, meðal annars gefið að sök að hafa brotist inn í félagsheimilið Árnes og stolið þaðan alls kyns varningi og búnaði að verðmæti á fimmta hundrað þúsund, margvíslegar gripdeildir, bílþjófnaði, önnur innbrot, ölvunarakstur, fjársvik auk annars konar auðgunarbrota. Drengirnir tveir voru handteknir í september eftir að þeir höfðu í samfloti við yngri stúlkuna farið ránshendi víða um landið á skömmum tíma. Meðal viðkomustaða þeirra voru Húsavík, sumarbústaðabyggðir í Borgarfirði, Selfoss og að endingu höfuðborgarsvæðið. Auk þeirrar ákæru sem nú hefur verið birt þeim eru fjölmörg önnur mál tengd hluta hópsins til vinnslu hjá lögreglu. Eldri drengurinn er til að mynda grunaður um að hafa einn átt aðild að sex öðrum hegningarlagabrotum og framið sjö önnur í slagtogi við aðra á tímabilinu 23. júlí til 5. september til viðbótar við þau sem hann er ákærður fyrir nú. Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Höfðað hefur verið opinbert mál á hendur ungmennunum sem fóru ránshendi um landið í september síðastliðnum. Ákæran nær yfir hluta þeirra brota sem hópurinn er talinn hafa framið frá seinni hluta sumars og fram í september. Sá sem flestir liðir ákærunnar beinast að, 21 árs gamall karlmaður, situr enn í síbrotagæsluvarðhaldi. Í ákærunum er honum og þremur ungmennum, tveimur stúlkum og einum dreng, á aldrinum 16-18 ára, meðal annars gefið að sök að hafa brotist inn í félagsheimilið Árnes og stolið þaðan alls kyns varningi og búnaði að verðmæti á fimmta hundrað þúsund, margvíslegar gripdeildir, bílþjófnaði, önnur innbrot, ölvunarakstur, fjársvik auk annars konar auðgunarbrota. Drengirnir tveir voru handteknir í september eftir að þeir höfðu í samfloti við yngri stúlkuna farið ránshendi víða um landið á skömmum tíma. Meðal viðkomustaða þeirra voru Húsavík, sumarbústaðabyggðir í Borgarfirði, Selfoss og að endingu höfuðborgarsvæðið. Auk þeirrar ákæru sem nú hefur verið birt þeim eru fjölmörg önnur mál tengd hluta hópsins til vinnslu hjá lögreglu. Eldri drengurinn er til að mynda grunaður um að hafa einn átt aðild að sex öðrum hegningarlagabrotum og framið sjö önnur í slagtogi við aðra á tímabilinu 23. júlí til 5. september til viðbótar við þau sem hann er ákærður fyrir nú.
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira