Skaðar pólitíska framtíð 20. nóvember 2006 03:00 Einar Mar Þórðarson Sagan sýnir að stjórnmálamenn eiga oft erfitt uppdráttar eftir að hafa breytt um áherslur í stjórnmálum. MYND/Vilhelm „Þingmaður er ekki bundinn af neinu nema eigin samvisku og því ekki hægt að segja þetta svik við kjósendur. Hann er annar þingmaðurinn sem gerir þetta á þessu kjörtímabili því Gunnar Örlygsson sagði sig úr flokki Frjálslyndra fyrir nokkru. En vissulega erum við með þetta kerfi að menn fara á þing af sérstökum listum og því er þetta kannski gagnrýnisvert. Valdimar Leó settist á þing sem varaþingmaður og kjósendur voru ekki endilega að kjósa hann,“ segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur um þá ákvörðun Valdimars Leós Friðrikssonar að ganga úr Samfylkingunni og ætla að vinna sem óháður þingmaður til vors. Aðspurður hvort ákvörðun Valdimars sé ekki pólitískt sjálfsmorð og það hafi sagan sannað í tilfelli annarra stjórnmálamanna, svarar Einar Mar: „Já, það má kannski segja það. Þeim sem hafa gengið úr flokkum hefur nú ekki gengið mjög vel. Nefna má að Kristján Pálsson var settur út í kuldann og Gunnar Örlygsson líka í síðasta prófkjöri. Sjálfstæðismenn hafa hafnað þeim. Svo er það Kristinn H. Gunnarsson. Honum var tekið opnum örmum af framsóknarmönnum en hann spilaði sig út í horn og hefur núna verið settur út af sakramentinu. Það má því segja að þetta hafi ekki góð áhrif á pólitíska framtíð manna.“ Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
„Þingmaður er ekki bundinn af neinu nema eigin samvisku og því ekki hægt að segja þetta svik við kjósendur. Hann er annar þingmaðurinn sem gerir þetta á þessu kjörtímabili því Gunnar Örlygsson sagði sig úr flokki Frjálslyndra fyrir nokkru. En vissulega erum við með þetta kerfi að menn fara á þing af sérstökum listum og því er þetta kannski gagnrýnisvert. Valdimar Leó settist á þing sem varaþingmaður og kjósendur voru ekki endilega að kjósa hann,“ segir Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur um þá ákvörðun Valdimars Leós Friðrikssonar að ganga úr Samfylkingunni og ætla að vinna sem óháður þingmaður til vors. Aðspurður hvort ákvörðun Valdimars sé ekki pólitískt sjálfsmorð og það hafi sagan sannað í tilfelli annarra stjórnmálamanna, svarar Einar Mar: „Já, það má kannski segja það. Þeim sem hafa gengið úr flokkum hefur nú ekki gengið mjög vel. Nefna má að Kristján Pálsson var settur út í kuldann og Gunnar Örlygsson líka í síðasta prófkjöri. Sjálfstæðismenn hafa hafnað þeim. Svo er það Kristinn H. Gunnarsson. Honum var tekið opnum örmum af framsóknarmönnum en hann spilaði sig út í horn og hefur núna verið settur út af sakramentinu. Það má því segja að þetta hafi ekki góð áhrif á pólitíska framtíð manna.“
Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent