Frægustu Tyrkir í heimi 30. nóvember 2006 00:30 Sertab Erener, vinningshafi Evróvisjón 2003 Hefur sungið með José Carreras og Ricky Martin. Líklega hefur Tyrkjaránið mótað viðhorf Íslendinga til Tyrkja öldum saman, þrátt fyrir að vera framið af Alsírmönnum undir stjórn Hollendings. Einnig vakti forræðisdeila Sophiu Hansen og Halim Al mikla athygli, en hægt er að nefna marga aðra Tyrki og heimsfrægari. Sertab Erener er ein vinsælasta söngkona Tyrklands, og vann Eurovision árið 2003 með laginu Everyway That I Can, sem fór í kjölfarið í fyrsta sæti í ýmsum Evrópulöndum. Drottning tyrkneska poppsins er þó hin rúmlega fimmtuga Sezen Aksu, sem hefur selt yfir fjörutíu milljón plötur. Áhrifameiri en þær báðar er Ahmet Ertegun, fæddur í Istanbúl en stofnaði Atlantic útgáfuna í Bandaríkjunum og uppgötvaði listamenn á borð við Ray Charles, Led Zeppelin og Frank Zappa. Rithöfundurinn Orhan Pamuk vann Nóbelsverðlaunin í ár, fyrstur Tyrkja. Kúrdíski höfundurinn Mehmet Uzun er fæddur í Tyrklandi og býr nú í Istanbúl eftir langa dvöl í Svíþjóð. Til gamans má einnig nefna leikkonuna Tuna Metya sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár og leikur nú í leikritinu Best í heimi. Lengra aftur í sögunni má finna marga fræga menn sem fæðst hafa á því svæði sem nú er Tyrkland, svo sem Abraham ættfaðir, skáldið Hómer, Pál postula og jafnvel jólasveininn sjálfan, heilagan Nikulás. Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Líklega hefur Tyrkjaránið mótað viðhorf Íslendinga til Tyrkja öldum saman, þrátt fyrir að vera framið af Alsírmönnum undir stjórn Hollendings. Einnig vakti forræðisdeila Sophiu Hansen og Halim Al mikla athygli, en hægt er að nefna marga aðra Tyrki og heimsfrægari. Sertab Erener er ein vinsælasta söngkona Tyrklands, og vann Eurovision árið 2003 með laginu Everyway That I Can, sem fór í kjölfarið í fyrsta sæti í ýmsum Evrópulöndum. Drottning tyrkneska poppsins er þó hin rúmlega fimmtuga Sezen Aksu, sem hefur selt yfir fjörutíu milljón plötur. Áhrifameiri en þær báðar er Ahmet Ertegun, fæddur í Istanbúl en stofnaði Atlantic útgáfuna í Bandaríkjunum og uppgötvaði listamenn á borð við Ray Charles, Led Zeppelin og Frank Zappa. Rithöfundurinn Orhan Pamuk vann Nóbelsverðlaunin í ár, fyrstur Tyrkja. Kúrdíski höfundurinn Mehmet Uzun er fæddur í Tyrklandi og býr nú í Istanbúl eftir langa dvöl í Svíþjóð. Til gamans má einnig nefna leikkonuna Tuna Metya sem búið hefur á Íslandi undanfarin ár og leikur nú í leikritinu Best í heimi. Lengra aftur í sögunni má finna marga fræga menn sem fæðst hafa á því svæði sem nú er Tyrkland, svo sem Abraham ættfaðir, skáldið Hómer, Pál postula og jafnvel jólasveininn sjálfan, heilagan Nikulás.
Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira