Á annað þúsund eintök seld 4. desember 2006 08:30 Óttar Martin Norðfjörð er í óðaönn við að dreifa ritinu í búðir. „Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Fyrsta „bindi" ævisögunnar, Hannes - Nóttin er blá, mamma hefur slegið óvænt í gegn og er í þriðja sæti metsölulista Eymundsson og hjá útgefenda voru öll eintök uppurinn. Óttar var í óðaönn við að dreifa ritinu í bókabúðir þegar Fréttablaðið truflaði hann. „Fyrsta upplag var þúsund eintök og ég varð því að gjöra svo vel að kveikja á ljósritunarvélinni og prenta annað til," segir Óttar. „Nú þegar er ég búinn að koma 500 eintökum til viðbótar í búðir." Upphaflega stóð til að bókin yrði aðeins seld í bókabúðum Máls og Menningar á Laugavegi og Eymundsson í Austurstræti en í ljósi mikillar eftirspurnar verður einblöðungurinn til sölu í öllum verslunum Pennans-Eymundssonar á landinu. Óttar segir að þessar vinsældir komi sér á óvart en er sérstaklega glaður fyrir hönd Mæðrarstyrksnefndar sem fær allan ágóða af bókinni, sem kostar 999 krónur. „Í fyrstu hélt ég að það yrðu í mesta lagi nokkrir þúsundkallar en það er ljóst að það verður talsvert meira. Ég er auðvitað hæstánægður með það." . Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í ritinu er skautað yfir æsku hans og unglingsár. . Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fleiri fréttir „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Fyrsta „bindi" ævisögunnar, Hannes - Nóttin er blá, mamma hefur slegið óvænt í gegn og er í þriðja sæti metsölulista Eymundsson og hjá útgefenda voru öll eintök uppurinn. Óttar var í óðaönn við að dreifa ritinu í bókabúðir þegar Fréttablaðið truflaði hann. „Fyrsta upplag var þúsund eintök og ég varð því að gjöra svo vel að kveikja á ljósritunarvélinni og prenta annað til," segir Óttar. „Nú þegar er ég búinn að koma 500 eintökum til viðbótar í búðir." Upphaflega stóð til að bókin yrði aðeins seld í bókabúðum Máls og Menningar á Laugavegi og Eymundsson í Austurstræti en í ljósi mikillar eftirspurnar verður einblöðungurinn til sölu í öllum verslunum Pennans-Eymundssonar á landinu. Óttar segir að þessar vinsældir komi sér á óvart en er sérstaklega glaður fyrir hönd Mæðrarstyrksnefndar sem fær allan ágóða af bókinni, sem kostar 999 krónur. „Í fyrstu hélt ég að það yrðu í mesta lagi nokkrir þúsundkallar en það er ljóst að það verður talsvert meira. Ég er auðvitað hæstánægður með það." . Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í ritinu er skautað yfir æsku hans og unglingsár. .
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fleiri fréttir „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira