Á annað þúsund eintök seld 4. desember 2006 08:30 Óttar Martin Norðfjörð er í óðaönn við að dreifa ritinu í búðir. „Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Fyrsta „bindi" ævisögunnar, Hannes - Nóttin er blá, mamma hefur slegið óvænt í gegn og er í þriðja sæti metsölulista Eymundsson og hjá útgefenda voru öll eintök uppurinn. Óttar var í óðaönn við að dreifa ritinu í bókabúðir þegar Fréttablaðið truflaði hann. „Fyrsta upplag var þúsund eintök og ég varð því að gjöra svo vel að kveikja á ljósritunarvélinni og prenta annað til," segir Óttar. „Nú þegar er ég búinn að koma 500 eintökum til viðbótar í búðir." Upphaflega stóð til að bókin yrði aðeins seld í bókabúðum Máls og Menningar á Laugavegi og Eymundsson í Austurstræti en í ljósi mikillar eftirspurnar verður einblöðungurinn til sölu í öllum verslunum Pennans-Eymundssonar á landinu. Óttar segir að þessar vinsældir komi sér á óvart en er sérstaklega glaður fyrir hönd Mæðrarstyrksnefndar sem fær allan ágóða af bókinni, sem kostar 999 krónur. „Í fyrstu hélt ég að það yrðu í mesta lagi nokkrir þúsundkallar en það er ljóst að það verður talsvert meira. Ég er auðvitað hæstánægður með það." . Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í ritinu er skautað yfir æsku hans og unglingsár. . Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Fyrsta „bindi" ævisögunnar, Hannes - Nóttin er blá, mamma hefur slegið óvænt í gegn og er í þriðja sæti metsölulista Eymundsson og hjá útgefenda voru öll eintök uppurinn. Óttar var í óðaönn við að dreifa ritinu í bókabúðir þegar Fréttablaðið truflaði hann. „Fyrsta upplag var þúsund eintök og ég varð því að gjöra svo vel að kveikja á ljósritunarvélinni og prenta annað til," segir Óttar. „Nú þegar er ég búinn að koma 500 eintökum til viðbótar í búðir." Upphaflega stóð til að bókin yrði aðeins seld í bókabúðum Máls og Menningar á Laugavegi og Eymundsson í Austurstræti en í ljósi mikillar eftirspurnar verður einblöðungurinn til sölu í öllum verslunum Pennans-Eymundssonar á landinu. Óttar segir að þessar vinsældir komi sér á óvart en er sérstaklega glaður fyrir hönd Mæðrarstyrksnefndar sem fær allan ágóða af bókinni, sem kostar 999 krónur. „Í fyrstu hélt ég að það yrðu í mesta lagi nokkrir þúsundkallar en það er ljóst að það verður talsvert meira. Ég er auðvitað hæstánægður með það." . Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í ritinu er skautað yfir æsku hans og unglingsár. .
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira