Á annað þúsund eintök seld 4. desember 2006 08:30 Óttar Martin Norðfjörð er í óðaönn við að dreifa ritinu í búðir. „Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Fyrsta „bindi" ævisögunnar, Hannes - Nóttin er blá, mamma hefur slegið óvænt í gegn og er í þriðja sæti metsölulista Eymundsson og hjá útgefenda voru öll eintök uppurinn. Óttar var í óðaönn við að dreifa ritinu í bókabúðir þegar Fréttablaðið truflaði hann. „Fyrsta upplag var þúsund eintök og ég varð því að gjöra svo vel að kveikja á ljósritunarvélinni og prenta annað til," segir Óttar. „Nú þegar er ég búinn að koma 500 eintökum til viðbótar í búðir." Upphaflega stóð til að bókin yrði aðeins seld í bókabúðum Máls og Menningar á Laugavegi og Eymundsson í Austurstræti en í ljósi mikillar eftirspurnar verður einblöðungurinn til sölu í öllum verslunum Pennans-Eymundssonar á landinu. Óttar segir að þessar vinsældir komi sér á óvart en er sérstaklega glaður fyrir hönd Mæðrarstyrksnefndar sem fær allan ágóða af bókinni, sem kostar 999 krónur. „Í fyrstu hélt ég að það yrðu í mesta lagi nokkrir þúsundkallar en það er ljóst að það verður talsvert meira. Ég er auðvitað hæstánægður með það." . Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í ritinu er skautað yfir æsku hans og unglingsár. . Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Þetta er aldeilis búið að vinda upp á sig, mest allur minn frítími fer í að brjóta saman blöð og líma á þau strikamerki," segir Óttar Martin Norðfjörð, höfundur ævisöguhöfundur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar prófessors. Fyrsta „bindi" ævisögunnar, Hannes - Nóttin er blá, mamma hefur slegið óvænt í gegn og er í þriðja sæti metsölulista Eymundsson og hjá útgefenda voru öll eintök uppurinn. Óttar var í óðaönn við að dreifa ritinu í bókabúðir þegar Fréttablaðið truflaði hann. „Fyrsta upplag var þúsund eintök og ég varð því að gjöra svo vel að kveikja á ljósritunarvélinni og prenta annað til," segir Óttar. „Nú þegar er ég búinn að koma 500 eintökum til viðbótar í búðir." Upphaflega stóð til að bókin yrði aðeins seld í bókabúðum Máls og Menningar á Laugavegi og Eymundsson í Austurstræti en í ljósi mikillar eftirspurnar verður einblöðungurinn til sölu í öllum verslunum Pennans-Eymundssonar á landinu. Óttar segir að þessar vinsældir komi sér á óvart en er sérstaklega glaður fyrir hönd Mæðrarstyrksnefndar sem fær allan ágóða af bókinni, sem kostar 999 krónur. „Í fyrstu hélt ég að það yrðu í mesta lagi nokkrir þúsundkallar en það er ljóst að það verður talsvert meira. Ég er auðvitað hæstánægður með það." . Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í ritinu er skautað yfir æsku hans og unglingsár. .
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira