Vilja ekki stækkun álversins 15. maí 2006 16:47 Vinstri-grænir eru andvígir stækkun álversins en setja sig ekki upp á móti álverinu í núverandi mynd. MYND/Vilhelm Vinstri-grænir í Hafnarfirði eru andvígir stækkun álversins í Straumsvík og hyggjast beita sér gegn henni í bæjarstjórn nái þeir til þess kjöri. Þeir vilja auk þess auka vægi íbúa Hafnarfjarðar í ákvarðanatöku um mál sem snerta þá.Vinstri-grænir í Hafnarfirði kynntu kosningastefnuskrá sína í Straumi í Straumsvík, í næsta nágrenni við álver Alcan. Eitt helsta áherslumál Vinstri-grænna í kosningabaráttunni og það sem þeir telja að skilji þá helst frá hinum flokkunum er andstaða við stækkun álversins.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, oddviti Vinstri-grænna í Hafnarfirði, segir að sér og flokkssystkinum sínum hugnist ekki að fjórða stærsta álver Evrópu verði að veruleika í túngarðinum hjá Hafnarfirði. Þau óttast mikla mengun frá álverinu og hugnast ekki sú stóriðjustefna sem er rekin hérlendis.Vinstri-grænir leggja jafnframt áherslu á að aðkoma borgaranna að stjórnsýslunni verði efld. Þeir vilja meðal annars að fulltrúar einstakra hópa fái formlegri hlutdeild og aukin áhrif á ákvarðanatöku.Meðal annarra mála sem Vinstri-grænir tala fyrir er uppbygging og markaðssetning Hafnarfjarðar fyrir ferðaþjónustu, efling grunnskólans og íþrótta- og félagsstarfs auk þess að stórauka hlut almenningssamgangna. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vinstri-grænir í Hafnarfirði eru andvígir stækkun álversins í Straumsvík og hyggjast beita sér gegn henni í bæjarstjórn nái þeir til þess kjöri. Þeir vilja auk þess auka vægi íbúa Hafnarfjarðar í ákvarðanatöku um mál sem snerta þá.Vinstri-grænir í Hafnarfirði kynntu kosningastefnuskrá sína í Straumi í Straumsvík, í næsta nágrenni við álver Alcan. Eitt helsta áherslumál Vinstri-grænna í kosningabaráttunni og það sem þeir telja að skilji þá helst frá hinum flokkunum er andstaða við stækkun álversins.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, oddviti Vinstri-grænna í Hafnarfirði, segir að sér og flokkssystkinum sínum hugnist ekki að fjórða stærsta álver Evrópu verði að veruleika í túngarðinum hjá Hafnarfirði. Þau óttast mikla mengun frá álverinu og hugnast ekki sú stóriðjustefna sem er rekin hérlendis.Vinstri-grænir leggja jafnframt áherslu á að aðkoma borgaranna að stjórnsýslunni verði efld. Þeir vilja meðal annars að fulltrúar einstakra hópa fái formlegri hlutdeild og aukin áhrif á ákvarðanatöku.Meðal annarra mála sem Vinstri-grænir tala fyrir er uppbygging og markaðssetning Hafnarfjarðar fyrir ferðaþjónustu, efling grunnskólans og íþrótta- og félagsstarfs auk þess að stórauka hlut almenningssamgangna.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira