Áttundi þjóðmálafundur NFS í beinni útsendingu 23. maí 2006 12:29 Áttundi þjóðmálafundur NFS í beinni útsendingu vegna komandi sveitarstjórnarkosninga, verður haldinn í Kópavogi í kvöld. Þar situr nú meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, en klukkan fimm í dag birtum við fyrstu niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar, sem sýnir hvort breyting er að verða á því. Nýleg könnun Fréttablaðsins bendir til að sjáflstæðisflokkurinn geti bætt við sig sjötta fulltrúanum og náð þannig hreinum meirihluta, en Framsóknarflokurinn tapi tveimur af þremur fullgrúum sínum. Vinstri Grænir myndu krækja í hinn fulltrúann en Samfylkingin haldi sínum þremur áfram. Kópavogurinn yrði þá þriðji staðurinn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli uppsvieflu, á eftir Reykjanesbæ og Selfossi, eða Árborg. Kópavogur yrði líka enn einn staðurinn þar sem Vinstri grænir næðu fótfestu , ýmist á kostnað ýmissa utanflokka framboða eða Framsóknarflokksins. Kópavogur bætætist líka við þá staði þar sem Framsóknarflokkurinn er á miklu undanhaldi. Og svo hafa kannanri okkar sýnt að meirihlutarnir virðast fallnir á Akureyri, í Árborg og á Ísafirði.. En staðan í Kópavogi skýrist væntanleg nánar á þjóðmálafundinum sem hefst rétt fyrir klukkan sjö í kvöld í þætætinum Íslandi í dag, sem sendur verður út á Stöð tvö og NFS. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Áttundi þjóðmálafundur NFS í beinni útsendingu vegna komandi sveitarstjórnarkosninga, verður haldinn í Kópavogi í kvöld. Þar situr nú meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, en klukkan fimm í dag birtum við fyrstu niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar, sem sýnir hvort breyting er að verða á því. Nýleg könnun Fréttablaðsins bendir til að sjáflstæðisflokkurinn geti bætt við sig sjötta fulltrúanum og náð þannig hreinum meirihluta, en Framsóknarflokurinn tapi tveimur af þremur fullgrúum sínum. Vinstri Grænir myndu krækja í hinn fulltrúann en Samfylkingin haldi sínum þremur áfram. Kópavogurinn yrði þá þriðji staðurinn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli uppsvieflu, á eftir Reykjanesbæ og Selfossi, eða Árborg. Kópavogur yrði líka enn einn staðurinn þar sem Vinstri grænir næðu fótfestu , ýmist á kostnað ýmissa utanflokka framboða eða Framsóknarflokksins. Kópavogur bætætist líka við þá staði þar sem Framsóknarflokkurinn er á miklu undanhaldi. Og svo hafa kannanri okkar sýnt að meirihlutarnir virðast fallnir á Akureyri, í Árborg og á Ísafirði.. En staðan í Kópavogi skýrist væntanleg nánar á þjóðmálafundinum sem hefst rétt fyrir klukkan sjö í kvöld í þætætinum Íslandi í dag, sem sendur verður út á Stöð tvö og NFS.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira