Kosningavaka NFS og Stöðvar 2 allt þar til yfir lýkur 23. maí 2006 19:30 Áhersla verður lögð á skjótar, áreiðanlegar og skýrar upplýsingar á kosningavöku NFS, Stöðvar tvö og tengdra miðla sem fram fer að kvöldi kjördags. Kosningavakan hefst strax að loknum fréttum á laugardag og stendur þar til öll úrslit liggja fyrir. Fréttastofa NFS verður með öfluga kosningavöku á laugardaginn sem send verður út á NFS og Stöð 2 í opinni dagskrá. Þá verður einnig samsending á Talstöðinni, FM 90,9 og fylgst með gangi mála á Bylgjunni. Þór Jónssson, annar umsjónarmanna kosningavökunnar, segir starfsmenn NFS og Stöðvar 2 hafa gríðarlega reynslu af því að skipuleggja kosningasjónvarp og reynt hafi verið að straumlínulaga það á þann veg að hægt verði með enn skjótvirkari hætti að koma tölum og fréttum á framfæri. Út á það gangi kosningasjónvarp að þeirra mati. Þá verður einnig hægt að nálgast nýjustu tölur úr kosningunum á vefmiðlinum Vísir.is. Þar verður einnig verður bein útsending frá kosningavökunni. Segja má að um sé að ræða samfellda útsendingu á NFS frá því að kjörstaðir verða opnaðir um morguninn og fram á sunnudagskvöld en aðaláherslan er þó á kosningavökuna á laugardagskvöld.Elín Sveinsdóttir, hinn umsjónarmaður kosningavökunnar, segir að sjálf kosningavakan hefjist strax að loknum fréttum klukkan 19.10 á laugardag og hún standi eins lengi og þurfa þyki, eða þar til síðustu tölur liggi fyrir.Þór bendir enn fremur á að í fyrsta sinn verði fylgst með öllum sveitarfélögum á landinu þar sem fram fari hlutbundin kosning. Þetta séu 60 sveitarfélög með þeim tveimur sem sjálfkjörið sé í. Nú verði kosningunum fylgt eftir alveg þar til úrslit liggi fyrir, hvenær sem það verði. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Áhersla verður lögð á skjótar, áreiðanlegar og skýrar upplýsingar á kosningavöku NFS, Stöðvar tvö og tengdra miðla sem fram fer að kvöldi kjördags. Kosningavakan hefst strax að loknum fréttum á laugardag og stendur þar til öll úrslit liggja fyrir. Fréttastofa NFS verður með öfluga kosningavöku á laugardaginn sem send verður út á NFS og Stöð 2 í opinni dagskrá. Þá verður einnig samsending á Talstöðinni, FM 90,9 og fylgst með gangi mála á Bylgjunni. Þór Jónssson, annar umsjónarmanna kosningavökunnar, segir starfsmenn NFS og Stöðvar 2 hafa gríðarlega reynslu af því að skipuleggja kosningasjónvarp og reynt hafi verið að straumlínulaga það á þann veg að hægt verði með enn skjótvirkari hætti að koma tölum og fréttum á framfæri. Út á það gangi kosningasjónvarp að þeirra mati. Þá verður einnig hægt að nálgast nýjustu tölur úr kosningunum á vefmiðlinum Vísir.is. Þar verður einnig verður bein útsending frá kosningavökunni. Segja má að um sé að ræða samfellda útsendingu á NFS frá því að kjörstaðir verða opnaðir um morguninn og fram á sunnudagskvöld en aðaláherslan er þó á kosningavökuna á laugardagskvöld.Elín Sveinsdóttir, hinn umsjónarmaður kosningavökunnar, segir að sjálf kosningavakan hefjist strax að loknum fréttum klukkan 19.10 á laugardag og hún standi eins lengi og þurfa þyki, eða þar til síðustu tölur liggi fyrir.Þór bendir enn fremur á að í fyrsta sinn verði fylgst með öllum sveitarfélögum á landinu þar sem fram fari hlutbundin kosning. Þetta séu 60 sveitarfélög með þeim tveimur sem sjálfkjörið sé í. Nú verði kosningunum fylgt eftir alveg þar til úrslit liggi fyrir, hvenær sem það verði.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira