Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag.
Niðurstaða könnuninnar er eftirfarandi:
Norðurþing 756 atkvæði
Norðausturbyggð 426 atkvæði
Gljúfrabyggð 101 atkvæði
Auð og ógild 109 atkvæði