Flugmálastjóri segir ekki rétt að flugumferðastjóri hafi verið neyddur til vinnu 17. ágúst 2006 19:11 Mynd/Heiða Helgadóttir Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri sendi frá sér bréf í dag, til Félags íslenkra flugumferðastjóra, þar sem hann segir rangt að flugumferðastjóri, sem tilkynnt hafði sig veikan, hafi verið neyddur til vinnu. Hann segir engin rök styðja þá fullyrðingu og að engar upplýsingar sem honum hafi borist gefi ástæðu til að ætla að það sé rétt. Bréfið sendir hann sem svar við bréfi Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sent 8. ágúst, þar sem haldið er fram að veikur flugumferðarstjóri hafi verið neyddur til vinnu eftir að hafa tilkynnt sig veikann til vinnu. Í bréfinu lýsir Þorgeir atburðum þannig að tveir trúnaðar læknar Flugmálastjórnar hafi komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri vinnufær og gæti vel sinnt sínu starfi umræddann dag. Því hafi yfirmaður starfsmannsins óskað eftir að hann kæmi til starfa. Þorgeir segir engin fyrirmæli hafa verið gefin og fráleytt að halda því fram að um einhverskonar nauðung hafi verið að ræða. Í bréfi Þorgeirs segir einnig að ekki þurfi að leita samþykkis flugmálastjóra til að framfylgja almennum vinnureglum stofnunarinnar og því hafi engin þörf verið fyrir að leita samþykkis í umræddu tilviki. Flugmálastjóri því ekki gefa út neinar yfirlýsingar varðandi ástand, sem reist er á þeirri tilgátu, sem sett er fram í bréfinu en engin rök eru færð fyrir. Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri sendi frá sér bréf í dag, til Félags íslenkra flugumferðastjóra, þar sem hann segir rangt að flugumferðastjóri, sem tilkynnt hafði sig veikan, hafi verið neyddur til vinnu. Hann segir engin rök styðja þá fullyrðingu og að engar upplýsingar sem honum hafi borist gefi ástæðu til að ætla að það sé rétt. Bréfið sendir hann sem svar við bréfi Félags íslenskra flugumferðarstjóra, sent 8. ágúst, þar sem haldið er fram að veikur flugumferðarstjóri hafi verið neyddur til vinnu eftir að hafa tilkynnt sig veikann til vinnu. Í bréfinu lýsir Þorgeir atburðum þannig að tveir trúnaðar læknar Flugmálastjórnar hafi komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri vinnufær og gæti vel sinnt sínu starfi umræddann dag. Því hafi yfirmaður starfsmannsins óskað eftir að hann kæmi til starfa. Þorgeir segir engin fyrirmæli hafa verið gefin og fráleytt að halda því fram að um einhverskonar nauðung hafi verið að ræða. Í bréfi Þorgeirs segir einnig að ekki þurfi að leita samþykkis flugmálastjóra til að framfylgja almennum vinnureglum stofnunarinnar og því hafi engin þörf verið fyrir að leita samþykkis í umræddu tilviki. Flugmálastjóri því ekki gefa út neinar yfirlýsingar varðandi ástand, sem reist er á þeirri tilgátu, sem sett er fram í bréfinu en engin rök eru færð fyrir.
Fréttir Innlent Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira