Fleiri íslenskir friðargæsluliðar á leið til Sri Lanka 18. ágúst 2006 09:36 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti utanríkismálanefnd Alþingis í morgun, að Íslendingar myndu halda áfram friðargæslustörfum á Sri Lanka. Íslenskum friðargæsluliðum verður fjölgað úr fjórum til fimm í tíu. Utanríkismálanefnd kom saman til fundar í morgun til að ræða framtíð norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka. Valgerður Sverrisdóttir mun á fundinum skýra frá ákvörðun sinni um eflingu sveitanna í kjölfar brotthvarfs Dana, Finna og Svía.Á mánudag hvatti norski utanríkisráðherrann Valgerði til þess að senda fleiri Íslendinga til Sri Lanka. Með það í huga mætti hún á fund utanríkismálanefndar í morgun.Norðmenn og Íslendingar bera uppi norrænu friðargæsluna. Brotthvarf Íslendinga myndi setjaf riðrgæsluna í uppnám.Átök á Sri Lanka hafa verið umfangsmeiri og harðari en undanfarin ár - og því hafa vaknað alvarlegar spurningar um friðargæsluna. Gæsluliðar eru óvopnaðir og þeim er ekki ætlað annað hlutverk en að ganga á milli, og forsenda þess er að báðir aðilar vilji halda friðinn. Sú forsenda er klárlega ekki fyrir hendi núna, miðað við átökin undanfarið, og því eru ótal jarðsprengjusvæði framundan fyrir norrænu friðargæsluna, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti utanríkismálanefnd Alþingis í morgun, að Íslendingar myndu halda áfram friðargæslustörfum á Sri Lanka. Íslenskum friðargæsluliðum verður fjölgað úr fjórum til fimm í tíu. Utanríkismálanefnd kom saman til fundar í morgun til að ræða framtíð norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka. Valgerður Sverrisdóttir mun á fundinum skýra frá ákvörðun sinni um eflingu sveitanna í kjölfar brotthvarfs Dana, Finna og Svía.Á mánudag hvatti norski utanríkisráðherrann Valgerði til þess að senda fleiri Íslendinga til Sri Lanka. Með það í huga mætti hún á fund utanríkismálanefndar í morgun.Norðmenn og Íslendingar bera uppi norrænu friðargæsluna. Brotthvarf Íslendinga myndi setjaf riðrgæsluna í uppnám.Átök á Sri Lanka hafa verið umfangsmeiri og harðari en undanfarin ár - og því hafa vaknað alvarlegar spurningar um friðargæsluna. Gæsluliðar eru óvopnaðir og þeim er ekki ætlað annað hlutverk en að ganga á milli, og forsenda þess er að báðir aðilar vilji halda friðinn. Sú forsenda er klárlega ekki fyrir hendi núna, miðað við átökin undanfarið, og því eru ótal jarðsprengjusvæði framundan fyrir norrænu friðargæsluna, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira