Fleiri íslenskir friðargæsluliðar á leið til Sri Lanka 18. ágúst 2006 09:36 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti utanríkismálanefnd Alþingis í morgun, að Íslendingar myndu halda áfram friðargæslustörfum á Sri Lanka. Íslenskum friðargæsluliðum verður fjölgað úr fjórum til fimm í tíu. Utanríkismálanefnd kom saman til fundar í morgun til að ræða framtíð norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka. Valgerður Sverrisdóttir mun á fundinum skýra frá ákvörðun sinni um eflingu sveitanna í kjölfar brotthvarfs Dana, Finna og Svía.Á mánudag hvatti norski utanríkisráðherrann Valgerði til þess að senda fleiri Íslendinga til Sri Lanka. Með það í huga mætti hún á fund utanríkismálanefndar í morgun.Norðmenn og Íslendingar bera uppi norrænu friðargæsluna. Brotthvarf Íslendinga myndi setjaf riðrgæsluna í uppnám.Átök á Sri Lanka hafa verið umfangsmeiri og harðari en undanfarin ár - og því hafa vaknað alvarlegar spurningar um friðargæsluna. Gæsluliðar eru óvopnaðir og þeim er ekki ætlað annað hlutverk en að ganga á milli, og forsenda þess er að báðir aðilar vilji halda friðinn. Sú forsenda er klárlega ekki fyrir hendi núna, miðað við átökin undanfarið, og því eru ótal jarðsprengjusvæði framundan fyrir norrænu friðargæsluna, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Fréttir Innlent Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, tilkynnti utanríkismálanefnd Alþingis í morgun, að Íslendingar myndu halda áfram friðargæslustörfum á Sri Lanka. Íslenskum friðargæsluliðum verður fjölgað úr fjórum til fimm í tíu. Utanríkismálanefnd kom saman til fundar í morgun til að ræða framtíð norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka. Valgerður Sverrisdóttir mun á fundinum skýra frá ákvörðun sinni um eflingu sveitanna í kjölfar brotthvarfs Dana, Finna og Svía.Á mánudag hvatti norski utanríkisráðherrann Valgerði til þess að senda fleiri Íslendinga til Sri Lanka. Með það í huga mætti hún á fund utanríkismálanefndar í morgun.Norðmenn og Íslendingar bera uppi norrænu friðargæsluna. Brotthvarf Íslendinga myndi setjaf riðrgæsluna í uppnám.Átök á Sri Lanka hafa verið umfangsmeiri og harðari en undanfarin ár - og því hafa vaknað alvarlegar spurningar um friðargæsluna. Gæsluliðar eru óvopnaðir og þeim er ekki ætlað annað hlutverk en að ganga á milli, og forsenda þess er að báðir aðilar vilji halda friðinn. Sú forsenda er klárlega ekki fyrir hendi núna, miðað við átökin undanfarið, og því eru ótal jarðsprengjusvæði framundan fyrir norrænu friðargæsluna, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira