Rúmlega 1.100 stúdentar á biðlista eftir húsnæði 25. ágúst 2006 17:18 Nemendur við Háskólann í Reykjavík geta sótt um stúdentaíbúðir hjá Byggingafélagi námsmanna. Mynd/E.Ól Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Rúmlega 1.100 stúdentar eru nú á biðlistum eftir húsnæði á stúdentagörðum. Formaður skipulagsráðs Reykajvíkurborgar segir að verið sé að leita lausna á húsnæðisvanda stúdenta. Um 700 stúdentar eru á biðlista eftir íbúð á Stúdentagörðum Háskóla Íslands. Þá eru um 450 umsóknir um húsnæði hjá Byggingafélagi námsmanna en stúdentar við Háskólann í Reykjavík, Kennaraháskóla Íslands, Fjöltækniskóla Íslands, Listaháskóla Íslands og hjá Iðnnemasambandi Íslands geta sótt um íbúðir hjá Byggingarfélagi námsmanna. Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að hún hafi hitt fulltrúa Byggingafélagsins og Félagsstofnun stúdenta og verið sé að fara yfir stöðuna og leita leiða til enn frekari byggingu stúdentagarða. Félagsstofnun stúdenta hefur fengið vilyrði fyrir byggingu stúdentagarða við Lindargötu svo og á svokölluðum Barónsreit við Hverfisgötu. Framkvæmdir fyrihugaðra stúdentagarða á Barónsreit hefur verið kærð og er málið til meðferðar hjá skipulagsstofnun en kæran hefur seinkað framkvæmdum. Byggingafélag námsmanna hefur fengið vilyrði fyrir lóðum við Þverholt 15-21 og Einholt 6-8. Sú framkvæmd er á hönnunarstigi en enn á eftir að rífa hús við þessar götur. Sigurður Guðmundsson, sviðsstjóri rekstrarsviðs Byggingafélags Námsmanna, segir að allt útlit sé fyrir að fækka eigi eftir úr hópi þeirra 450 umsækjanda sem séu á biðlista. Verið sé að byggja 200 íbúðir við Klaustur- og Kapelluveg í Grafarholti og rúmlega þrjátíu íbúðir verða teknar í noktun í haust og um 100 þegar fer að líða á veturinn. Þá er einnig verðið að byggja um 100 íbúðir við Bjarkavelli í Hafnarfirði og gert er ráð fyrir að þær íbúðir verði tilbúnar til afhendingar næsta sumar. Það er því ljóst að ekki komast allir af biðlistum á stúdentagarða í vetur þrátt fyrir mikla uppbyggingu stúdentaíbúða.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira