Lagabreytingin gjörbreytti fjölmiðlaumhverfinu á Íslandi 28. ágúst 2006 16:42 Þorbjörn Broddasson, prófessor í fjölmiðlafræði, segir að tilkoma einkarekinna sjónvarps- og útvarpsstöðva hafi gjörbreytt fjölmiðlamarkaðinum á Íslandi. Hann talar um Siðaskiptin síðari í sögu Íslendinga. Bylgjan heldur upp á tuttugu ára afmæli sitt í dag. Af því tilefni hafa kunnuglegar raddar Páls Magnússonar, Sigursteins Mássonar og Karls Garðarssonar og annarra hljómað á Bylgjunni í dag en gamlir útvarpsmenn af Bylgjunni sneru aftur að hljóðnemanum á þessum tímamótum. Lög sem heimiluðu einkaaðilum að reka útvarps- og sjónvapsstöðvar tóku gildi árið 1986 og fljótlega hóf Bylgjan útsendingar og Stöð tvö fylgdi stuttu á eftir. Lagabreytingin olli straumhvörfum í íslensku fjölmiðlaumhverfi en fram að lagabreytingunni voru Ríkisúrvarpið og Sjónvarpið einu ljósvakamiðlarnir. Með tilkomu Stöðvar 2 og Bylgjunnar hóf Ríkisútvarpið rekstur Rásar 2 ásamt því að hefja sýningar í sjónvarpi á fimmtudögum og í júlímánuði til að auka samkeppnishæfni sína við Stöð 2. Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði, kallar lagabreytinguna Siðaskiptin hin síðari. Og það er ekki eina breytingin sem varð því efnistök fjölmiðlanna voru önnur en áður og dagskráin breytist til batnaðar að mati Þorbjörns. Hann segir að mikil breyting hafi orðið á skemmtanagildi fjölmiðlanna. Fréttir Innlent Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
Þorbjörn Broddasson, prófessor í fjölmiðlafræði, segir að tilkoma einkarekinna sjónvarps- og útvarpsstöðva hafi gjörbreytt fjölmiðlamarkaðinum á Íslandi. Hann talar um Siðaskiptin síðari í sögu Íslendinga. Bylgjan heldur upp á tuttugu ára afmæli sitt í dag. Af því tilefni hafa kunnuglegar raddar Páls Magnússonar, Sigursteins Mássonar og Karls Garðarssonar og annarra hljómað á Bylgjunni í dag en gamlir útvarpsmenn af Bylgjunni sneru aftur að hljóðnemanum á þessum tímamótum. Lög sem heimiluðu einkaaðilum að reka útvarps- og sjónvapsstöðvar tóku gildi árið 1986 og fljótlega hóf Bylgjan útsendingar og Stöð tvö fylgdi stuttu á eftir. Lagabreytingin olli straumhvörfum í íslensku fjölmiðlaumhverfi en fram að lagabreytingunni voru Ríkisúrvarpið og Sjónvarpið einu ljósvakamiðlarnir. Með tilkomu Stöðvar 2 og Bylgjunnar hóf Ríkisútvarpið rekstur Rásar 2 ásamt því að hefja sýningar í sjónvarpi á fimmtudögum og í júlímánuði til að auka samkeppnishæfni sína við Stöð 2. Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði, kallar lagabreytinguna Siðaskiptin hin síðari. Og það er ekki eina breytingin sem varð því efnistök fjölmiðlanna voru önnur en áður og dagskráin breytist til batnaðar að mati Þorbjörns. Hann segir að mikil breyting hafi orðið á skemmtanagildi fjölmiðlanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira