Kemur til greina að greiða fyrir álveri í Helguvík 6. september 2006 12:07 Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir vel koma til greina að greiða fyrir framkvæmdum við álver í Helguvík. Þá segir hann ekkert því til fyrirstöðu að þrjú álver verði reist á Íslandi á næstu árum. Atvinnumál á Suðurnesjum hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu nú þegar fjöldi fólks missir vinnuna þegar herinn er farinn. Álver í Helguvík er eitt af þeim stóru verkefnum sem eru í bígerð á suðurnesjum. Margir hafa viljað setja framkvæmdirnar í forgang og aðspurður hvort það komi til greina svarar Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra játandi. Samkvæmt hans upplýsingum sé hins vegar ekki ástæða til að ætla að það séu neinar slíkar tafir á málinu að þess þurfi. Jón kannast ekki við að framkvæmdir við álver í Helguvík stangist á við álver á Húsvík. Hann hafi sagt það áður að hann hafi hafi gert ráð fyrir því að þar þurfi ekki að vera neinn árekstur. Aðspurður hvort hann telji koma til greina að þrjú ný álver verði reist á næstu árum svo lengi sem þungann af framkvæmdunum beri ekki upp á sama tíma segir Jón að það geti orðið. Hann hafi margsinnis sagt það í sumar að samkvæmt hans upllýsingum séu þrjú verkefni á döfinni, álver á Bakka við Húsavík, álver í Helguvík á Reykjanesi og stækkun álversins í Straumsvík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra segir vel koma til greina að greiða fyrir framkvæmdum við álver í Helguvík. Þá segir hann ekkert því til fyrirstöðu að þrjú álver verði reist á Íslandi á næstu árum. Atvinnumál á Suðurnesjum hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu nú þegar fjöldi fólks missir vinnuna þegar herinn er farinn. Álver í Helguvík er eitt af þeim stóru verkefnum sem eru í bígerð á suðurnesjum. Margir hafa viljað setja framkvæmdirnar í forgang og aðspurður hvort það komi til greina svarar Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra játandi. Samkvæmt hans upplýsingum sé hins vegar ekki ástæða til að ætla að það séu neinar slíkar tafir á málinu að þess þurfi. Jón kannast ekki við að framkvæmdir við álver í Helguvík stangist á við álver á Húsvík. Hann hafi sagt það áður að hann hafi hafi gert ráð fyrir því að þar þurfi ekki að vera neinn árekstur. Aðspurður hvort hann telji koma til greina að þrjú ný álver verði reist á næstu árum svo lengi sem þungann af framkvæmdunum beri ekki upp á sama tíma segir Jón að það geti orðið. Hann hafi margsinnis sagt það í sumar að samkvæmt hans upllýsingum séu þrjú verkefni á döfinni, álver á Bakka við Húsavík, álver í Helguvík á Reykjanesi og stækkun álversins í Straumsvík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira