Segir sveitarfélög ekki tilbúin að greiða fyrir þjónustu Strætós 7. september 2006 13:30 MYNd/Vilhelm Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Strætó bs., hefur sent frá yfirlýsingu vegna ásakana um að hún hafi leynt bágri fjárhagsstöðu Strætós. Þar segir hún slæma fjárhagsstöðu Strætó bs. er tilkomna vegna þess að flest sveitarfélög sem standa að byggðasamlaginu hafi ekki verið tilbúin að greiða fyrir þá þjónustu sem þau sjálf hafa óskað eftir, að Reykjavík og Hafnarfirði undanskildum. Eftir á að hyggja hefði verið réttara að láta mismunandi sjónarmið um almenningssamgöngur koma fram, sem endurspeglast í þeirri staðreynd að sveitarfélögin sem fengu stórbætta þjónustu með nýju leiðakerfi en vildu ekki greiða fyrir þá þjónustu sem þau þáðu. „Slæm fjárhagsstaða Strætó bs. var rædd á fjölmörgum stjórnarfundum síðla árs 2005 og á fyrstu mánuðum þessa árs og fundargerðir voru lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn. Þá var framkvæmdastjórum sveitarfélaganna fullkunnugt um stöðuna enda rædd á þeirra vettvangi, Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ennfremur boðaði stjórn Strætó bs. sérstakan eigendafund um fjárhagsstöðuna sem var haldinn 22. mars sl. þar sem lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun í krafti þess að Reykjavík var tilbúin að axla ábyrgð á 70% kostnaðarins. Þessi höfnuðu hin aðildarsveitarfélögin og að lokum varð það ákvörðun framkvæmdastjóranna, með vilja stjórnar Strætó bs. að þetta verkefni biði nýrra sveitarstjórna þar sem skammt var til kosninga," segir í yfirlýsingunni. „Engu var leynt, öllum þeim sem ábyrgð báru í málinu var fullkunnugt um stöðuna en það var ekki vilji allra sveitarfélaga að greiða fyrir veitta þjónustu." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira
Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Strætó bs., hefur sent frá yfirlýsingu vegna ásakana um að hún hafi leynt bágri fjárhagsstöðu Strætós. Þar segir hún slæma fjárhagsstöðu Strætó bs. er tilkomna vegna þess að flest sveitarfélög sem standa að byggðasamlaginu hafi ekki verið tilbúin að greiða fyrir þá þjónustu sem þau sjálf hafa óskað eftir, að Reykjavík og Hafnarfirði undanskildum. Eftir á að hyggja hefði verið réttara að láta mismunandi sjónarmið um almenningssamgöngur koma fram, sem endurspeglast í þeirri staðreynd að sveitarfélögin sem fengu stórbætta þjónustu með nýju leiðakerfi en vildu ekki greiða fyrir þá þjónustu sem þau þáðu. „Slæm fjárhagsstaða Strætó bs. var rædd á fjölmörgum stjórnarfundum síðla árs 2005 og á fyrstu mánuðum þessa árs og fundargerðir voru lagðar fyrir borgarráð og borgarstjórn. Þá var framkvæmdastjórum sveitarfélaganna fullkunnugt um stöðuna enda rædd á þeirra vettvangi, Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ennfremur boðaði stjórn Strætó bs. sérstakan eigendafund um fjárhagsstöðuna sem var haldinn 22. mars sl. þar sem lögð var fram endurskoðuð fjárhagsáætlun í krafti þess að Reykjavík var tilbúin að axla ábyrgð á 70% kostnaðarins. Þessi höfnuðu hin aðildarsveitarfélögin og að lokum varð það ákvörðun framkvæmdastjóranna, með vilja stjórnar Strætó bs. að þetta verkefni biði nýrra sveitarstjórna þar sem skammt var til kosninga," segir í yfirlýsingunni. „Engu var leynt, öllum þeim sem ábyrgð báru í málinu var fullkunnugt um stöðuna en það var ekki vilji allra sveitarfélaga að greiða fyrir veitta þjónustu."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Sjá meira