Stefnir í Suðurlandsskjálfta fyrir kosningar 8. september 2006 12:30 Það stefnir í nokkurs konar Suðurlandsskjálfta hjá Sjálfstæðismönnum í Suður- og Suðvesturkjördæmi þegar þingmenn og ráðherrar bítast um efstu sætin á framboðslistum til alþingiskosninga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður flokksins, sækist eftir fyrsta sæti í Suðvesturkjördæmi, þar sem Árni Mathiesen fjármálaráðherra var áður. Sigríður Anna Þórðardóttir er annar þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og hyggst gefa kost á sér áfram en vill ekki tilgreina í hvaða sæti. Eftir að Gunnar Birgisson hætti á þingi er Bjarni Benediktsson orðinn þriðji þingmaður flokksins. Hann var í fimmta sæti á listanum fyrir síðustu alþingiskosningar og stefnir á að fikra sig upp á listanum. Aðspurður hvort hann ætlaði að berjast við Þorgerði Katrínu um toppsætið sagðist hann ekki hafa tekið neina ákvörðun. Gunnar Örlygsson sagði enn tvísýnt hvort hann fari fram eða ekki en ekki náðist í Sigurrós Þorgrímsdóttur. Í Suðurkjördæmi hefur Sjálfstæðisflokkurinn þrjú þingsæti en þegar hafa fjórir þingmenn gefið kost á sér í efstu sætin: Árni Mathiesen færir sig í kjördæmið úr Suðvesturkjördæmi og gefur kost á sér í fyrsta sætið. Drífa Hjartardóttir gefur áfram kost á sér í annað sæti listans og Guðjón Hjörleifsson býður sig fram í 2. til 3. sætið. Fjórði þingmaðurinn sem keppir um eitt af efstu sætunum er Kjartan Ólafsson en hann hefur ekki tilgreint nánar hvaða sæti hann sækist eftir. Kjördæmisráð ákveða hvort stillt verður upp á lista eða hvort haldið verði prófkjör. Kjördæmisráð Suðurkjördæmis fundar helgina 30. sept til 1.okt og kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis tekur ákvörðun þann 4. október. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Það stefnir í nokkurs konar Suðurlandsskjálfta hjá Sjálfstæðismönnum í Suður- og Suðvesturkjördæmi þegar þingmenn og ráðherrar bítast um efstu sætin á framboðslistum til alþingiskosninga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður flokksins, sækist eftir fyrsta sæti í Suðvesturkjördæmi, þar sem Árni Mathiesen fjármálaráðherra var áður. Sigríður Anna Þórðardóttir er annar þingmaður Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu og hyggst gefa kost á sér áfram en vill ekki tilgreina í hvaða sæti. Eftir að Gunnar Birgisson hætti á þingi er Bjarni Benediktsson orðinn þriðji þingmaður flokksins. Hann var í fimmta sæti á listanum fyrir síðustu alþingiskosningar og stefnir á að fikra sig upp á listanum. Aðspurður hvort hann ætlaði að berjast við Þorgerði Katrínu um toppsætið sagðist hann ekki hafa tekið neina ákvörðun. Gunnar Örlygsson sagði enn tvísýnt hvort hann fari fram eða ekki en ekki náðist í Sigurrós Þorgrímsdóttur. Í Suðurkjördæmi hefur Sjálfstæðisflokkurinn þrjú þingsæti en þegar hafa fjórir þingmenn gefið kost á sér í efstu sætin: Árni Mathiesen færir sig í kjördæmið úr Suðvesturkjördæmi og gefur kost á sér í fyrsta sætið. Drífa Hjartardóttir gefur áfram kost á sér í annað sæti listans og Guðjón Hjörleifsson býður sig fram í 2. til 3. sætið. Fjórði þingmaðurinn sem keppir um eitt af efstu sætunum er Kjartan Ólafsson en hann hefur ekki tilgreint nánar hvaða sæti hann sækist eftir. Kjördæmisráð ákveða hvort stillt verður upp á lista eða hvort haldið verði prófkjör. Kjördæmisráð Suðurkjördæmis fundar helgina 30. sept til 1.okt og kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis tekur ákvörðun þann 4. október.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira