Upplýsingum um Strætó ekki leynt 8. september 2006 13:00 Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira