Árásarmennirnir enn ófundnir 10. september 2006 13:00 Öryggisvörður var stunginn í bakið í nótt í verslun Select í Breiðholti og starfsmaður verslunarinnar var sleginn í höfuðið. Árásarmennirnir eru ófundnir. Það var skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt sem tveir piltar um tvítugt komu inn í verslun Select við Suðurfell í Breiðholtinu og höfðu uppi mikil skrílslæti. Þegar öryggisvörður hafði afskipti af þeim sögðust þeir ætla að kaupa sígarettur en var neitað um afgreiðslu sökum framkomu þeirra. Samkvæmt heimildum fréttastofu æstust þeir þá enn meir sem leiddi til átaka milli piltanna og öryggisvarðarins inni í versluninni og reyndi einn starfsmaður Select að skerast í leikinn. Slagurinn barst út á planið fyrir utan sem endaði með því að annar árásarmannanna dró upp hníf og stakk öryggisvörðinn í bakið, auk sem starfsmaðurinn fékk hnefahögg í hægra gagnauga. Að því loknu hlupu piltarnir á brott. Bæði öryggisvörðurinn og starfsmaðurinn voru fluttir á slysadeild þar sem í ljós kom að hnífsblaðið stöðvaðist í einu rifbeini öryggisvarðarins, skammt fyrir neðan hægra herðablað, og þykir mildi að ekki fór verr. Sauma þurfti sjö spor í augabrún starfsmanns Select. Öryggisvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun. Lögregla leitar enn árásarmannanna. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Öryggisvörður var stunginn í bakið í nótt í verslun Select í Breiðholti og starfsmaður verslunarinnar var sleginn í höfuðið. Árásarmennirnir eru ófundnir. Það var skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt sem tveir piltar um tvítugt komu inn í verslun Select við Suðurfell í Breiðholtinu og höfðu uppi mikil skrílslæti. Þegar öryggisvörður hafði afskipti af þeim sögðust þeir ætla að kaupa sígarettur en var neitað um afgreiðslu sökum framkomu þeirra. Samkvæmt heimildum fréttastofu æstust þeir þá enn meir sem leiddi til átaka milli piltanna og öryggisvarðarins inni í versluninni og reyndi einn starfsmaður Select að skerast í leikinn. Slagurinn barst út á planið fyrir utan sem endaði með því að annar árásarmannanna dró upp hníf og stakk öryggisvörðinn í bakið, auk sem starfsmaðurinn fékk hnefahögg í hægra gagnauga. Að því loknu hlupu piltarnir á brott. Bæði öryggisvörðurinn og starfsmaðurinn voru fluttir á slysadeild þar sem í ljós kom að hnífsblaðið stöðvaðist í einu rifbeini öryggisvarðarins, skammt fyrir neðan hægra herðablað, og þykir mildi að ekki fór verr. Sauma þurfti sjö spor í augabrún starfsmanns Select. Öryggisvörðurinn var útskrifaður af sjúkrahúsi í morgun. Lögregla leitar enn árásarmannanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira